Flestir treysta Miðflokknum best fyrir málefnum hælisleitenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. október 2024 19:14 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur tekið harða afstöðu í útlendingamálum. Vísir/Vilhelm Samfylkingin nýtur mest trausts í flestum málaflokkum, nema í málefnum hælisleitenda þar sem flestir treysta Miðflokknum. Fleiri treysta Sjálftstæðisflokknum fyrir nokkrum málaflokkum en myndu kjósa hann. Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum. Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum.
Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira