Listi Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykktur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 16:00 Halla Hrund og Sigurður Ingi skipa efstu sætin tvö. Framsóknarflokkurinn Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Orkustofnunar skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Í öðru sæti er Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins og starfandi fjármála- og innviðaráðherra. Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður er í þriðja sæti. Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira