Heimakonan Natasha í vörninni og alls sjö breytingar frá síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 22:31 Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mætir á leikinn í kvöld. Vísir/Anton Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið byrjunarliðið sitt fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjunum en leikurinn fer fram í nótt. Þorsteinn gerir sjö breytingar á byrjunarliði sínu frá því í síðasta leik sem var á móti Póllandi í sumar. Leikur Bandaríkjanna og Íslands er spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas og hefst klukkan 23.30. Fanney Inga Birkisdóttir (meiðsli), Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir detta allar út úr byrjunarliðinu. Í stað þeirra koma inn þær Telma Ívarsdóttir, Natasha Moraa Anasi, Sædís Rún Heiðarsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Amanda Andradóttir, Diljá Ýr Zomers og Sandra María Jessen. Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Guðrún Arnardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru þær einu sem voru líka í byrjunarliðinu í síðasta landsleik. Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mæta örugglega á leikinn í kvöld. Hinar ungu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Amanda Andradóttir fá líka stórt tækifæri í þessum leik en þær eru báðar á fyrsta ári í atvinnumennsku. Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
Þorsteinn gerir sjö breytingar á byrjunarliði sínu frá því í síðasta leik sem var á móti Póllandi í sumar. Leikur Bandaríkjanna og Íslands er spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas og hefst klukkan 23.30. Fanney Inga Birkisdóttir (meiðsli), Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir detta allar út úr byrjunarliðinu. Í stað þeirra koma inn þær Telma Ívarsdóttir, Natasha Moraa Anasi, Sædís Rún Heiðarsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Amanda Andradóttir, Diljá Ýr Zomers og Sandra María Jessen. Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Guðrún Arnardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru þær einu sem voru líka í byrjunarliðinu í síðasta landsleik. Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mæta örugglega á leikinn í kvöld. Hinar ungu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Amanda Andradóttir fá líka stórt tækifæri í þessum leik en þær eru báðar á fyrsta ári í atvinnumennsku. Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira