Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2024 20:02 Lárus Thor er Einhleypan á Vísi. Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Lárus segist elska að ferðast, erlendis sem og innanlands, og dreymir um að koma til Kenía, Bandaríkjanna, Georgíu og Angóla. Lárus situr fyrir svörum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 23 ára. Menntun? Er í dimplómanámi. Áhugamál? íþróttir, elda góðan mat, ferðast og hlusta á gamla tónlist. Fallegasti staður á landinu? Grundarfjörður og Akureyri. Gælunafn eða hliðarsjálf? Lalli Trump Aldur í anda? 95 ára. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei, aldrei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Fyndinn, myndarlegur og skemmtilegur. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Skemmtikrafur, góður vinur og fyndinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Nei, ég held ekki. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hestur. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Lárus Thor, ekkert að flækja það. Ertu A eða B týpa? Mikil B-týpa. Hvernig viltu eggin þín? Alveg sama. Eftirlætis maturinn? Nautakjöt. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mjólk og sykri. Einhver söngtexti sem þú hefur alltaf sungið vitlaust? Ekki svo ég muni. Hvað ertu að hámhorfa á? Ég horfi helst á fótbolta. Guilty pleasure kvikmynd? As Good As It Gets. Hvaða bók lastu síðast? Ég les lítið ekki bækur. Syngur þú í sturtu? Já ég geri það. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég þoli ekki að þrífa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að ferðast og horfa á fótbolta. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Donald Trump og Jack Nicklaus og Jack Nicholson. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Anítu Briem. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor og góðmennska. En óheillandi? Dónaskapur og leiðindi. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég fer lítið á skemmtistaði. Ertu á stefnumótaforritum? Tinder. Draumastefnumótið? Að ferðast út á land og njóta í fallegu umhverfi. Hvað er ást? Ást er þegar fólk elskar hvort annað. Ertu með einhvern bucket lista? Mig dreymir um að fara til Kenía, Angóla, Georgíu, og Bandaríkjanna. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Vera kominn með fjölskyldu. Einhleypan er fastur liður á Lífinu á Vísi. Endilega sendið ábendingar um einstaklinga sem gætu átt heima í Einhleypunni á svavam@stod2.is.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01 Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. 20. október 2024 20:02
Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. 13. október 2024 20:01
Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi. 1. september 2024 20:03