Það er komið nóg Bozena Raczkowska skrifar 19. október 2024 17:31 Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ASÍ Stéttarfélög Kjaramál Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Sjá meira
Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun