Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2024 16:18 Sigvaldi Guðjónsson var drjúgur fyrir Kolstad gegn Kielce. Getty/Grzegorz Wajda Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Noregsmeistarar Kolstad töpuðu með minnsta mun fyrir Kielce í gær, 32-33. Sigvaldi mætti þarna sínum gömlu félögum en hann lék með Kielce á árunum 2020-22. Sigvaldi skoraði fimm mörk í leiknum í gær. Eitt þeirra var öðrum fallegra og það var valið næstflottasta mark umferðarinnar af EHF. Sigvaldi fór þá inn úr gríðarlega þröngu færi í hægra horninu og sneri boltann á ótrúlegan hátt framhjá Milosz Walach í marki Kielce. Markið má sjá hér fyrir neðan. We have never had a 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗚𝗢𝗔𝗟𝗦 with such a high level. Further proof that the 🏆 #ehfcl is on fire! 🤝 𝗣𝗼𝘄𝗲𝗿𝗲𝗱 𝗯𝘆 𝗚𝗼𝗿𝗲𝗻𝗷𝗲 1️⃣ Jan GURRI 🤯2️⃣ Sigvaldi GUDJONSSON 🔥3️⃣ Artsem KARALEK 💥4️⃣ Petar CIKUSA 🚀5️⃣ Nedim REMILI ✨Fav one? #CLM #handball pic.twitter.com/QLuzsmv5FG— EHF Champions League (@ehfcl) October 18, 2024 Alls skoruðu Íslendingarnir hjá Kolstad sjö mörk í leiknum í gær. Sigvaldi gerði fimm eins og áður sagði og Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson sitt markið hvor. Kolstad er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira