Stórmeistara vísað úr móti fyrir að nota símann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 08:33 Kirill Shevchenko við skákborðið á móti í Varsjá í Póllandi fyrr á þessu ári. Getty/Andrzej Iwanczuk Einn af sjötíu bestu skákmeisturum heims varð uppvís að því að svindla í alþjóðlegu skákmóti á Spáni. Rúmenski stórmeistarinn Kirill Shevchenko er í 69. sæti á heimslistanum. Hann var að keppa í liðakeppni á móti í Melilla á Spáni en hefur nú verið vísað úr keppni. CNN segir frá. Shevchenko hafði gert jafntefli í tveimur fyrstu skákunum sínum á mótinu. Spænska skáksambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að Shevchenko hafi verið vísað úr keppni fyrir að nota símann sinn í skákum sínum. „FEDA [Alþjóðaskáksambandið] tekur mjög hart á öllu svindli í skákíþróttinni og bregst ávalt við af festu þegar kemst upp um svindl. Okkur þykir leiðinlegt að þetta hafi komið fyrir. Við viljum líka taka það fram að hegðun þessa einstaklings hefur ekkert með félag hans eða liðsfélaga að gera. Framkoma þeirra var óaðfinnanleg,“ sagði í fréttatilkynningu spænska sambandsins. Kirill Shevchenko er 22 ára gamall og fæddur í Úkraínu. Hann hefur verið með rúmenskt vegabréf frá árinu 2023. Hann varð stórmeistari árið 2017 eða þegar hann var aðeins fimmtán ára. Hann var með 2656 skákstig á síðasta lista en hefur hæst komist í 39. sæti sem var í júní 2023. Skák Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Rúmenski stórmeistarinn Kirill Shevchenko er í 69. sæti á heimslistanum. Hann var að keppa í liðakeppni á móti í Melilla á Spáni en hefur nú verið vísað úr keppni. CNN segir frá. Shevchenko hafði gert jafntefli í tveimur fyrstu skákunum sínum á mótinu. Spænska skáksambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að Shevchenko hafi verið vísað úr keppni fyrir að nota símann sinn í skákum sínum. „FEDA [Alþjóðaskáksambandið] tekur mjög hart á öllu svindli í skákíþróttinni og bregst ávalt við af festu þegar kemst upp um svindl. Okkur þykir leiðinlegt að þetta hafi komið fyrir. Við viljum líka taka það fram að hegðun þessa einstaklings hefur ekkert með félag hans eða liðsfélaga að gera. Framkoma þeirra var óaðfinnanleg,“ sagði í fréttatilkynningu spænska sambandsins. Kirill Shevchenko er 22 ára gamall og fæddur í Úkraínu. Hann hefur verið með rúmenskt vegabréf frá árinu 2023. Hann varð stórmeistari árið 2017 eða þegar hann var aðeins fimmtán ára. Hann var með 2656 skákstig á síðasta lista en hefur hæst komist í 39. sæti sem var í júní 2023.
Skák Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum