„Ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust“ Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 16:16 Guðlaugur Þór mætir til fundarins á Hverfisgötu síðdegis. vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir með ólíkindum ábyrgðarlaust af Vinstri grænum að starfa ekki í starfsstjórn, sem forseti hefur óskað eftir að sitji þar til ný ríkisstjórn er mynduð. Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira