„Ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust“ Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 16:16 Guðlaugur Þór mætir til fundarins á Hverfisgötu síðdegis. vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir með ólíkindum ábyrgðarlaust af Vinstri grænum að starfa ekki í starfsstjórn, sem forseti hefur óskað eftir að sitji þar til ný ríkisstjórn er mynduð. Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira