Hareide kallar Sævar Atla inn Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2024 15:28 Åge Hareide hefur misst tvo öfluga leikmenn út eftir leikinn við Wales í gær. vísir/Anton Åge Hareide landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur bætt sóknarmanninum Sævari Atla Magnússyni í hópinn sem mætir Tyrklandi á mánudagskvöld. Sævar Atli, sem leikur með Lyngby í Danmörku, gæti því spilað sinn sjötta A-landsleik á mánudaginn. Sævar Atli Magnússon (5 leikir) hefur verið kallaður inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir Þjóðadeildarleikinn við Tyrkland á mánudag. #viðerumÍsland pic.twitter.com/yCp5y68har— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 12, 2024 Hareide valdi 24 leikmenn fyrir leikina við Wales og Tyrkland, og sat Júlíus Magnússon hjá í 2-2 jafnteflinu í gærkvöld þar sem aðeins 23 leikmenn mega vera á skýrslu í hverjum leik. Þeir Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson fengu hins vegar báðir gult spjald í leiknum í gær og eru þar með komnir í leikbann vegna uppsafnaðra spjalda. Bannið taka þeir út á mánudaginn. Hareide sagði á blaðamannafundi í gær að ekki yrði kallað í Albert Guðmundsson, sem sýknaður var af nauðgunarákæru á fimmtudaginn, jafnvel þó að það væri heimilt samkvæmt reglum stjórnar KSÍ. „Ég hef ekki haft mikinn tíma til að tala við Albert. Ég sendi honum skilaboð. Ég veit að Jörundur Áki [Sveinsson], yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ, talaði við hann," sagði Hareide á blaðamannafundinum í gærkvöld. „Ég held að Albert þurfi tíma núna. Andlega eru dómsmál erfið. Ég er ekki viss um að við getum fengið það besta frá honum núna. Vonandi fáum við hann til baka í nóvember en við þurfum að spila gegn Tyrklandi án hans," sagði Hareide. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Sævar Atli, sem leikur með Lyngby í Danmörku, gæti því spilað sinn sjötta A-landsleik á mánudaginn. Sævar Atli Magnússon (5 leikir) hefur verið kallaður inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir Þjóðadeildarleikinn við Tyrkland á mánudag. #viðerumÍsland pic.twitter.com/yCp5y68har— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 12, 2024 Hareide valdi 24 leikmenn fyrir leikina við Wales og Tyrkland, og sat Júlíus Magnússon hjá í 2-2 jafnteflinu í gærkvöld þar sem aðeins 23 leikmenn mega vera á skýrslu í hverjum leik. Þeir Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson fengu hins vegar báðir gult spjald í leiknum í gær og eru þar með komnir í leikbann vegna uppsafnaðra spjalda. Bannið taka þeir út á mánudaginn. Hareide sagði á blaðamannafundi í gær að ekki yrði kallað í Albert Guðmundsson, sem sýknaður var af nauðgunarákæru á fimmtudaginn, jafnvel þó að það væri heimilt samkvæmt reglum stjórnar KSÍ. „Ég hef ekki haft mikinn tíma til að tala við Albert. Ég sendi honum skilaboð. Ég veit að Jörundur Áki [Sveinsson], yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ, talaði við hann," sagði Hareide á blaðamannafundinum í gærkvöld. „Ég held að Albert þurfi tíma núna. Andlega eru dómsmál erfið. Ég er ekki viss um að við getum fengið það besta frá honum núna. Vonandi fáum við hann til baka í nóvember en við þurfum að spila gegn Tyrklandi án hans," sagði Hareide.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira