Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Þórarinn Þórarinsson skrifar 11. október 2024 11:21 Veca komst alla leið á seiglunni og vann Sögu 2-0 í hörkuspennandi viðureign þar sem þurfti að þríframlengja seinni leik liðanna. „Hvað vorum við að horfa á hérna?“ spurði Einar Ragnarsson, hristur og hrærður, eftir beina lýsingu hans og Tómasar Jóhannssonar á æsispennandi, þríframlengdum leik Sögu og Veca í 6. umferð Ljósleiðradeildarinnar í Counter Strike í gær. Sjöttu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk á fimmtudagskvöld með þremur leikjum þar sem allra augu beindust að hörkuspennandi viðureign Sögu og Veca sem lauk með þríframlengdum leik í Inferno þar sem Veca hafði loks sigur 22-19. Veca hafði áður lagt andstæðingana í Sögu að velli í Nuke í fyrri leiknum sem einnig var æsispennandi. Lokatölur þar voru 13-10 fyrir Veca sem vann umferðina því 2-0.Úrslit leikja í 6. umferð: Rafík - Þór 0-2 Dusty - Ármann 2-0 ÍA - Höttur 0-2 Saga - Veca 0-2 Kano - Venus 2-0 „Þeir vinna þennan leik ótrúlega. Hvað vorum við að horfa á hérna?“ sagði Einar, um sína menn í Veca, eftir seinni leikinn og bætti við að hann væri í sjokki. Tómas sagði að leikurinn hefði einfaldlega verið „gjörsamlega svakalegur.“ „Ég er í sjokki,“ var meðal þess sem Einar Ragnarsson hafði til málanna að leggja þegar hann og Tómas Jóhannsson fóru yfir leiki Sögu og Veca í gærkvöld. Þá bætti hann við að Veca hafi komist þetta á hreinni og klárri seiglu. „Þessi leikur var tapaður örugglega svona ellefu sinnum hjá Veca en einhvern veginn klóruðu þeir sig til baka.“ Sjöunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst á þriðjudaginn 15. október ananrs vegar með viðureign Dusty og Hattar og Kano og ÍA hins vegar. Umferðin klárast síðan á fimmtudeginum þegar Saga mætir Ármanni, Rafík og Venus eigast við og Þór tekur slaginn við Veca. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 6 umferðir. Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Stálin stinn mættust þegar fjandvinaliðin Dusty og Ármann tókust á í eina leik 6. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike í gærkvöld. 9. október 2024 10:12 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn
Sjöttu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk á fimmtudagskvöld með þremur leikjum þar sem allra augu beindust að hörkuspennandi viðureign Sögu og Veca sem lauk með þríframlengdum leik í Inferno þar sem Veca hafði loks sigur 22-19. Veca hafði áður lagt andstæðingana í Sögu að velli í Nuke í fyrri leiknum sem einnig var æsispennandi. Lokatölur þar voru 13-10 fyrir Veca sem vann umferðina því 2-0.Úrslit leikja í 6. umferð: Rafík - Þór 0-2 Dusty - Ármann 2-0 ÍA - Höttur 0-2 Saga - Veca 0-2 Kano - Venus 2-0 „Þeir vinna þennan leik ótrúlega. Hvað vorum við að horfa á hérna?“ sagði Einar, um sína menn í Veca, eftir seinni leikinn og bætti við að hann væri í sjokki. Tómas sagði að leikurinn hefði einfaldlega verið „gjörsamlega svakalegur.“ „Ég er í sjokki,“ var meðal þess sem Einar Ragnarsson hafði til málanna að leggja þegar hann og Tómas Jóhannsson fóru yfir leiki Sögu og Veca í gærkvöld. Þá bætti hann við að Veca hafi komist þetta á hreinni og klárri seiglu. „Þessi leikur var tapaður örugglega svona ellefu sinnum hjá Veca en einhvern veginn klóruðu þeir sig til baka.“ Sjöunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst á þriðjudaginn 15. október ananrs vegar með viðureign Dusty og Hattar og Kano og ÍA hins vegar. Umferðin klárast síðan á fimmtudeginum þegar Saga mætir Ármanni, Rafík og Venus eigast við og Þór tekur slaginn við Veca. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 6 umferðir.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Stálin stinn mættust þegar fjandvinaliðin Dusty og Ármann tókust á í eina leik 6. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike í gærkvöld. 9. október 2024 10:12 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn
Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Stálin stinn mættust þegar fjandvinaliðin Dusty og Ármann tókust á í eina leik 6. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike í gærkvöld. 9. október 2024 10:12