Henti listaverkinu í ruslið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. október 2024 13:48 Rafvirkjanum var eflaust fyrirgefið fyrir misskilninginn. Uppi varð fótur og fit í nútímalistasafni í Hollandi þegar listaverki var hent í ruslið fyrir slysni. Um var að ræða tvær dósir sem litu út fyrir að vera hefðbundnar bjórdósir en eru í raun handmálaðar dósir eftir franska listamanninn Alexandre Lavet. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að dósirnar, sem í þokkabót virtust beyglaðar, hafi verið á gólfinu í lyftu safnsins. Um er að ræða nútímalistasafnið LAM í Lisse í vesturhluta Hollands en dósirnar eru málaðar líkt og þær séu frá belgíska bjórframleiðandanum Jupiler. Fram kemur í svörum frá forsvarsmönnum safnsins að listaverkum sé oft komið fyrir á óhefðbundnum stöðum til þess að koma gestum á óvart. Rafvirki sem var staddur í safninu til að gera við lyftuna hélt eðli málsins samkvæmt að einhver hefði skilið eftir rusl í lyftunni og tók sig því til og henti dósunum. Sýningarstjóri sem brá sér frá um stutta stund tók stuttu síðar eftir því að listaverkið væri horfið. Þá hófst víðtæk leit og fundust dósirnar að lokum í ruslinu. Fram kemur að neysluhyggja sé í forgrunni þegar kemur að listaverkum safnsins þessa dagana. Listaverk franska listamannsins sé til marks um það. Gestir séu með verkum safnsins hvattir til að líta á hverdagslega hluti í nýju ljósi. Menning Holland Söfn Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að dósirnar, sem í þokkabót virtust beyglaðar, hafi verið á gólfinu í lyftu safnsins. Um er að ræða nútímalistasafnið LAM í Lisse í vesturhluta Hollands en dósirnar eru málaðar líkt og þær séu frá belgíska bjórframleiðandanum Jupiler. Fram kemur í svörum frá forsvarsmönnum safnsins að listaverkum sé oft komið fyrir á óhefðbundnum stöðum til þess að koma gestum á óvart. Rafvirki sem var staddur í safninu til að gera við lyftuna hélt eðli málsins samkvæmt að einhver hefði skilið eftir rusl í lyftunni og tók sig því til og henti dósunum. Sýningarstjóri sem brá sér frá um stutta stund tók stuttu síðar eftir því að listaverkið væri horfið. Þá hófst víðtæk leit og fundust dósirnar að lokum í ruslinu. Fram kemur að neysluhyggja sé í forgrunni þegar kemur að listaverkum safnsins þessa dagana. Listaverk franska listamannsins sé til marks um það. Gestir séu með verkum safnsins hvattir til að líta á hverdagslega hluti í nýju ljósi.
Menning Holland Söfn Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira