Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Þórarinn Þórarinsson skrifar 8. október 2024 09:49 Kristófer og Denas eru að stinga af í toppbaráttunni í Fortnite og nú þegar ELKO-Deildin er hálfnuð fer tækifærunum til þess að ógna stöðu þeirra óðum fækkandi. Kristófer Tristan vann seinni leikinn í ELKO-Deildinni í Fortnite á mánudagskvöld og komst þannig í 1. sæti deildarinnar með 11 stiga forskot á aðal keppinautinn, Denas Kazulis. Fimmta umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite var spiluð í gærkvöld. Tímabilið er þar með hálfnað og tækifærunum til þess að ógna Denasi Kazulis (denas 13) og Kristófer Tristan (iKristoo) í toppbaráttunni fækkar því hratt. Kristófer og Denas hafa skipst á að hirða toppsætið í síðustu umferðum og Denas byrjaði gærkvöldið með 195 stig í 1. sæti þar sem aðeins 10 stig skildu þá Kristófer að. Kristófer sneri þessari stöðu við með góðum sigri í síðari leik kvöldsins og naut þess þá að losna við Denas sem datt út snemma. Kristófer er því nú 11 stigum á undan Denasi í 1. sæti en báðir hafa þeir sigrað fjóra leiki en Kristófer er með 47 fellur á móti 34 hjá Denasi. Þegar ELKO-Deildin er hálfnuð er staðan á topp fimm svona: #1 Kristófer Tristan (iKristoo) 228#2 Denas Kazulis (denas 13) 217#3 Emil Víkingur (Rich Emil) 133#4 Lester Search (aim like Lester) 111#5 Erlendur Kristjánsson (Stephen 144hz) 94 Rafíþróttir Tengdar fréttir Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn
Fimmta umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite var spiluð í gærkvöld. Tímabilið er þar með hálfnað og tækifærunum til þess að ógna Denasi Kazulis (denas 13) og Kristófer Tristan (iKristoo) í toppbaráttunni fækkar því hratt. Kristófer og Denas hafa skipst á að hirða toppsætið í síðustu umferðum og Denas byrjaði gærkvöldið með 195 stig í 1. sæti þar sem aðeins 10 stig skildu þá Kristófer að. Kristófer sneri þessari stöðu við með góðum sigri í síðari leik kvöldsins og naut þess þá að losna við Denas sem datt út snemma. Kristófer er því nú 11 stigum á undan Denasi í 1. sæti en báðir hafa þeir sigrað fjóra leiki en Kristófer er með 47 fellur á móti 34 hjá Denasi. Þegar ELKO-Deildin er hálfnuð er staðan á topp fimm svona: #1 Kristófer Tristan (iKristoo) 228#2 Denas Kazulis (denas 13) 217#3 Emil Víkingur (Rich Emil) 133#4 Lester Search (aim like Lester) 111#5 Erlendur Kristjánsson (Stephen 144hz) 94
Rafíþróttir Tengdar fréttir Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn
Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. 2. október 2024 09:44