Úrslit 4. umferðar:
Böðlar - Dusty 0-3
Þór - Jötunn 3 -0
Selir-Tröll-Loop 3 - 2
Dusty átti heldur ekki í miklum vandræðum með Böðlana og lagði þá 3-0 þannig að þeir og Jötunn berjast í bökkum á botninum en, eins og Óskar benti á, munu liðin einmitt mætast í næstu umferð í algerum botnslag.

Óskar bætti því við að bæði liðin myndu berjast í örvæntingu fyrir sigri og Guðný Stefanía sagðist ekki reikna með öðru en hörkuleik.
Auk leiks Jötuns og Böðla munu annars vegar Tröll-Loop og Dusty takast á í 5. umferð á laugardaginn og hins vegar Selir og Þór.