„Varnarleikurinn var skelfilegur” Hinrik Wöhler skrifar 27. september 2024 22:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur með varnarleikinn í Úlfarsárdal í kvöld. Vísir/Anton Brink Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var niðurlútur eftir tap á móti Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Þeim gekk illa að stöðva sóknarmenn Fram og var Ásgeir Örn virkilega óánægður með varnarleik liðsins. „Við erum hundsvekktir. Þetta voru mikil vonbrigði og bara heilt yfir var þetta virkilega slakur leikur af okkar hálfu. Varnarleikurinn var skelfilegur, ekkert flóknara en það. Að fá á sig 21 mark í síðari hálfleik, það er rosa erfitt að vinna leiki þannig,“ sagði Ásgeir Örn. Þjálfarinn vildi sjá mun meiri baráttu hjá sínum mönnum og Framarar nýttu sér andleysi Hafnfirðinga. „Þeir gerðu þetta vel og ekkert af þeim tekið. Ég vil bara að mínir menn geri betur og vona að þeir verða tilbúnir í baráttuna. Það voru engin fríköst, engin ákefð og ekki rassgat að gerast hjá okkur. Fram er gott lið og gekk á lagið, þeir gerðu sitt vel.“ Þrátt fyrir að taka leikhlé snemma leiks þá gekk lítið að blása eldmóð í liðsmenn Hauka. Ásgeir var sáttur með að komast inn í leikinn undir lok fyrri hálfleiks en Haukar gáfu eftir þegar þeir mættu að nýju út í síðari hálfleik. „Fórum yfir það sem við erum búnir að tala um sem gekk í gegnum allan leikinn. Við vorum ógeðslega „soft“ og vorum ekki að mæta þeim. Það var engin pressa á skotmennina og ég var ánægður með það sem gerðist eftir það. Við jöfnum í 10-10 og svo var 16-16 í hálfleik og það var allt í lagi. Í staðinn fyrir að gefa í þá gefum við eftir varnarlega,“ sagði Ásgeir um leik liðsins í kvöld. Hann gat tekið fátt jákvætt út úr leik liðsins í kvöld og var stuttorður er hann var spurður út í það. „Örugglega eitthvað en mér dettur ekkert í hug núna,“ sagði Ásgeir að lokum. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
„Við erum hundsvekktir. Þetta voru mikil vonbrigði og bara heilt yfir var þetta virkilega slakur leikur af okkar hálfu. Varnarleikurinn var skelfilegur, ekkert flóknara en það. Að fá á sig 21 mark í síðari hálfleik, það er rosa erfitt að vinna leiki þannig,“ sagði Ásgeir Örn. Þjálfarinn vildi sjá mun meiri baráttu hjá sínum mönnum og Framarar nýttu sér andleysi Hafnfirðinga. „Þeir gerðu þetta vel og ekkert af þeim tekið. Ég vil bara að mínir menn geri betur og vona að þeir verða tilbúnir í baráttuna. Það voru engin fríköst, engin ákefð og ekki rassgat að gerast hjá okkur. Fram er gott lið og gekk á lagið, þeir gerðu sitt vel.“ Þrátt fyrir að taka leikhlé snemma leiks þá gekk lítið að blása eldmóð í liðsmenn Hauka. Ásgeir var sáttur með að komast inn í leikinn undir lok fyrri hálfleiks en Haukar gáfu eftir þegar þeir mættu að nýju út í síðari hálfleik. „Fórum yfir það sem við erum búnir að tala um sem gekk í gegnum allan leikinn. Við vorum ógeðslega „soft“ og vorum ekki að mæta þeim. Það var engin pressa á skotmennina og ég var ánægður með það sem gerðist eftir það. Við jöfnum í 10-10 og svo var 16-16 í hálfleik og það var allt í lagi. Í staðinn fyrir að gefa í þá gefum við eftir varnarlega,“ sagði Ásgeir um leik liðsins í kvöld. Hann gat tekið fátt jákvætt út úr leik liðsins í kvöld og var stuttorður er hann var spurður út í það. „Örugglega eitthvað en mér dettur ekkert í hug núna,“ sagði Ásgeir að lokum.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira