Glódís mætir Arsenal, Juventus og Sædísi Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 11:27 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði þýsku meistaranna í Bayern München sem voru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í dag. Getty/Boris Streubel Fjórar íslenskar knattspyrnukonur verða á ferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í vetur. Dregið var í riðla í dag. Sextán lið standa eftir í keppninni en bæði Breiðablik og Valur féllu úr leik í undankeppninni. Engu að síður eru fjögur Íslendingalið með. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern München en þýsku meistararnir voru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn, og mæta Arsenal, Juventus og Vålerenga, með Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs. Sveindís Jane Jónsdóttir þarf að glíma við frönsku meistarana í Lyon með liði sínu Wolfsburg, og í riðlinum eru einnig Roma og Galatasaray. Amanda Andradóttir er svo með Twente sem dróst í riðil með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Celtic. A-riðill: Lyon, Wolfsburg, Roma, Galatasaray B-riðill: Chelsea, Real Madrid, Twente, Celtic C-riðill: Bayern, Arsenal, Juventus, Vålerenga D-riðill: Barcelona, Man. City, St. Pölten, Hammarby Riðlakeppnin hefst 8. október og henni lýkur 18. desember. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 8-liða úrslitin. Úrslitaleikurinn verður í Lissabon í lok maí. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Sextán lið standa eftir í keppninni en bæði Breiðablik og Valur féllu úr leik í undankeppninni. Engu að síður eru fjögur Íslendingalið með. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern München en þýsku meistararnir voru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn, og mæta Arsenal, Juventus og Vålerenga, með Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs. Sveindís Jane Jónsdóttir þarf að glíma við frönsku meistarana í Lyon með liði sínu Wolfsburg, og í riðlinum eru einnig Roma og Galatasaray. Amanda Andradóttir er svo með Twente sem dróst í riðil með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Celtic. A-riðill: Lyon, Wolfsburg, Roma, Galatasaray B-riðill: Chelsea, Real Madrid, Twente, Celtic C-riðill: Bayern, Arsenal, Juventus, Vålerenga D-riðill: Barcelona, Man. City, St. Pölten, Hammarby Riðlakeppnin hefst 8. október og henni lýkur 18. desember. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 8-liða úrslitin. Úrslitaleikurinn verður í Lissabon í lok maí.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira