Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Þórarinn Þórarinsson skrifar 26. september 2024 11:09 Viðureign Rafík og 354 í 2. umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League lauk með 0-3 sigri liðs 354. Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar. Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti
Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti
Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01