Fjarðarheiði lokuð og bílar fastir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2024 11:32 Vetrarfærð er á Fjarðarheiði. Vegagerðin Fjarðarheiði hefur verið lokað vegna umferðarteppu, en þar eru hálkublettir, éljagangur og nokkur vetrarfærð. Verkstjóri hjá Vegagerðinni segir þó að ekki ætti að taka langan tíma að opna heiðina aftur. „Þetta kemur svolítið hratt þegar þetta byrjar. Svo er bara erfitt fyrir mokstursmenn að athafna sig þegar það eru margir bílar stopp út af hálku og slabbi,“ segir Andri Hrafn Backman Karlsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni í Fellabæ. Hann er ekki með nákvæma tölu á þeim bílum sem eru nú fastir uppi á heiði, en segist hafa frá ökumanni mokstursbíls að þeir séu þó nokkrir. Hann segir vetrarveðrið aðallega bundið við hæsta stað heiðinnar. „Það er aðallega þegar þú ert kominn aðeins upp, núna stend ég hér í Fellabæ og það er bara fínt hér. Um leið og þú ert kominn upp á fjallvegina þá er éljagangur, en ég er ekki viss um að það sé mikið rok. Það eru bílar þarna á sumardekkjum og ferjudagur, þannig að það spilar ekki margt með okkur í þessu.“ Mjakast allt Andri segist ekki eiga von á því að langan tíma taki að opna heiðina að nýju. „Það þarf bara að mjakast í þessu, þessir bílar þurfa eflaust að komast frá eða mokstursmaðurinn fram hjá þeim,“ segir hann. „Hann er bara að vinna í þessu og ég hef ekki trú á því að hann verði mjög lengi ef það eru ekki allt of margir fyrir honum. Þetta blessast allt hjá okkur, ég er ekkert allt of svartsýnn. Þetta hlýtur að koma.“ Múlaþing Færð á vegum Samgöngur Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
„Þetta kemur svolítið hratt þegar þetta byrjar. Svo er bara erfitt fyrir mokstursmenn að athafna sig þegar það eru margir bílar stopp út af hálku og slabbi,“ segir Andri Hrafn Backman Karlsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni í Fellabæ. Hann er ekki með nákvæma tölu á þeim bílum sem eru nú fastir uppi á heiði, en segist hafa frá ökumanni mokstursbíls að þeir séu þó nokkrir. Hann segir vetrarveðrið aðallega bundið við hæsta stað heiðinnar. „Það er aðallega þegar þú ert kominn aðeins upp, núna stend ég hér í Fellabæ og það er bara fínt hér. Um leið og þú ert kominn upp á fjallvegina þá er éljagangur, en ég er ekki viss um að það sé mikið rok. Það eru bílar þarna á sumardekkjum og ferjudagur, þannig að það spilar ekki margt með okkur í þessu.“ Mjakast allt Andri segist ekki eiga von á því að langan tíma taki að opna heiðina að nýju. „Það þarf bara að mjakast í þessu, þessir bílar þurfa eflaust að komast frá eða mokstursmaðurinn fram hjá þeim,“ segir hann. „Hann er bara að vinna í þessu og ég hef ekki trú á því að hann verði mjög lengi ef það eru ekki allt of margir fyrir honum. Þetta blessast allt hjá okkur, ég er ekkert allt of svartsýnn. Þetta hlýtur að koma.“
Múlaþing Færð á vegum Samgöngur Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira