Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. september 2024 22:32 Svona var staðan í Skagafirði í dag. guðjón magnússon Appelsínugular viðvaranir hafa tekið gildi á Norðurlandi og varað er við miklu hvassviðri og snjókomu þar til klukkan níu í fyrramálið. Bændur hafa hafist handa við að koma fé af fjöllum. Búist er við samgöngutruflunum og ekki er mælt með ferðalögum á svæðinu. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi og Miðhálendinu til miðnættis annað kvöld. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna veðursins á Ströndum og Norðurlandi og fólk er beðið um að fylgjast vel með spánni. Upplýsingum um veðrið hefur einnig verið beint til ferðamanna sem eru hvattir til að aðlaga eða breyta ferðaáætlunum sínum eftir atvikum. Bændur flýttu göngum til að koma fé af fjöllum. Þorvarður Ingimarsson fjallskilastjóri í Fljótsdalshreppi er einn þeirra sem hafa staðið í ströngu í dag. „Við vorum inn við Snæfell að smala og það gekk bara vel. Það var fyrirhugað að byrja í dag en við ákváðum að flýta þessu og byrja að smala í gær. Við erum þá búnir að smala í tvo daga núna og það gekk bara ágætlega. Þó það væri versnandi veður í dag, þá sleppur þetta alveg,“ segir Þorvarður. Veðrið segir hann að sé ágætt enn, það er að segja inni í sveit. „En það var farið að snjóa og orðið töluvert hvasst uppi á heiði, þegar ég kom niður. Það er versnandi veður á heiðinni og full ástæða til þess að ná fénu af hæstu hæðum.“ Vetrarlegt er það.guðjón magnússon Bændur voru samt sem áður við því búnir að þurfa að taka féð niður. Það seti því ekki strik í reikninginn. „Það er mun einfaldari aðgerð að flýta þessu og fara fyrr af stað. En við förum ekki af stað á morgun og vonandi getum við farið á miðvikudaginn.“ Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Sjá meira
Búist er við samgöngutruflunum og ekki er mælt með ferðalögum á svæðinu. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi og Miðhálendinu til miðnættis annað kvöld. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna veðursins á Ströndum og Norðurlandi og fólk er beðið um að fylgjast vel með spánni. Upplýsingum um veðrið hefur einnig verið beint til ferðamanna sem eru hvattir til að aðlaga eða breyta ferðaáætlunum sínum eftir atvikum. Bændur flýttu göngum til að koma fé af fjöllum. Þorvarður Ingimarsson fjallskilastjóri í Fljótsdalshreppi er einn þeirra sem hafa staðið í ströngu í dag. „Við vorum inn við Snæfell að smala og það gekk bara vel. Það var fyrirhugað að byrja í dag en við ákváðum að flýta þessu og byrja að smala í gær. Við erum þá búnir að smala í tvo daga núna og það gekk bara ágætlega. Þó það væri versnandi veður í dag, þá sleppur þetta alveg,“ segir Þorvarður. Veðrið segir hann að sé ágætt enn, það er að segja inni í sveit. „En það var farið að snjóa og orðið töluvert hvasst uppi á heiði, þegar ég kom niður. Það er versnandi veður á heiðinni og full ástæða til þess að ná fénu af hæstu hæðum.“ Vetrarlegt er það.guðjón magnússon Bændur voru samt sem áður við því búnir að þurfa að taka féð niður. Það seti því ekki strik í reikninginn. „Það er mun einfaldari aðgerð að flýta þessu og fara fyrr af stað. En við förum ekki af stað á morgun og vonandi getum við farið á miðvikudaginn.“
Veður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Sjá meira