Skvísupartý í skartgripaverslun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. september 2024 09:02 Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir fögnuðu nýrri skartgripalínu Eddu Bergsteinsdóttur í versluninni Prakt. Harpa Hrund Bjarnadóttir „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina,“ segir gullsmiðurinn Edda Bergsteinsdóttir sem fagnaði nýrri skartgripalínu sinni með pomp og prakt í versluninni Prakt á Laugaveginum á dögunum. Það var góð stemning og gleði sem ríkti í teitinu þar sem Edda fagnaði frumsýningu á skartgripalínunni Slaufu. „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina og bauð þeim að koma og þiggja léttar veitingar og njóta sérstakra kjara á skartgripum frá Prakt. Nýja hönnunin ber heitið Slaufa og bætist Slaufa við fjölbreytt skartgripa úrval geómetrísku SEB skartgripanna sem ég hef hannað frá því árið 2014.“ Formin hafa löngum heillað Eddu. „Mér finnst áhugavert að taka fyrir form hvort sem þau er líffræðileg eða manngerð og einfalda þau yfir í geómetrísk form einfaldleikans, að gera flókna hluti einfalda, að segja mikið með fáum línum. Ég hef líka gaman af sögu og táknum og kynnti mér sögu slaufunnar með fram hönnunarferlinu. Í framhaldi af útgáfu slaufunnar langar mig að vinna áfram með manngerð tákn en hingað til hefur áherslan í SEB verið á húsdýr, fugla og fiðrildi, sem sagt á lífræn form.“ View this post on Instagram A post shared by PRAKT JEWELLERY (@praktjewellery) Slaufan er að sögn Eddu fornt tákn um styrk, tengsl, tryggð og fegurð. „Þessi fallegi hnútur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þjónað bæði hagnýtum og táknrænum tilgangi. Í sögu tískunnar er slaufan menningarlega mikilvæg og fyrir löngu orðinn órjúfanlegur partur af tískunni. Þetta klassíska form birtist hér í stílhreinni geómetríu þar sem báðar hliðar slaufunnar mynda samhverft form.“ Allir skartgripirnir frá Eddu eru smíðaðir á verkstæðinu að Laugavegi 82 þar sem hún og eiginmaður hennar Þorbergur Halldórsson gullsmiður hafa rekið verslunina Prakt frá því vorið 2020. Ljósmyndarinn Harpa Hrund Bjarnadóttir mætti og myndaði stemninguna hjá skvísunum. Hér má sjá nokkrar vel valdnar myndir: Edda Bergsteinsdóttir fagnaði nýrri skartgripalínu með skvísupartýi.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Halla Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir og Erna Lúðvíksdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Andrea Arna Gylfadóttir og Guðný Hafsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Edda Bergsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ellisif Bjarnadóttir og Anita Sauckel.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ólöf Erla Bjarnadóttir og Örk Guðmundsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir og Berglind Guðmundsdóttir virða fyrir sér nýju línuna.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Erna LúðvíksdóttirHarpa Hrund Bjarnadóttir Edda Bergsteinsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir skoða skartið gaumgæfilega.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Tinna Valdimarsdóttir, Sandra Guðmundsdóttir og Borghildur Valgeirsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel og Ellisif Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Skvísur að máta skart.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir skoðar skartið.Harpa Hrund Bjarnadóttir Hringar úr versluninni.Harpa Hrund Bjarnadóttir Bryndís Malmo Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Samkvæmislífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira
Það var góð stemning og gleði sem ríkti í teitinu þar sem Edda fagnaði frumsýningu á skartgripalínunni Slaufu. „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina og bauð þeim að koma og þiggja léttar veitingar og njóta sérstakra kjara á skartgripum frá Prakt. Nýja hönnunin ber heitið Slaufa og bætist Slaufa við fjölbreytt skartgripa úrval geómetrísku SEB skartgripanna sem ég hef hannað frá því árið 2014.“ Formin hafa löngum heillað Eddu. „Mér finnst áhugavert að taka fyrir form hvort sem þau er líffræðileg eða manngerð og einfalda þau yfir í geómetrísk form einfaldleikans, að gera flókna hluti einfalda, að segja mikið með fáum línum. Ég hef líka gaman af sögu og táknum og kynnti mér sögu slaufunnar með fram hönnunarferlinu. Í framhaldi af útgáfu slaufunnar langar mig að vinna áfram með manngerð tákn en hingað til hefur áherslan í SEB verið á húsdýr, fugla og fiðrildi, sem sagt á lífræn form.“ View this post on Instagram A post shared by PRAKT JEWELLERY (@praktjewellery) Slaufan er að sögn Eddu fornt tákn um styrk, tengsl, tryggð og fegurð. „Þessi fallegi hnútur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þjónað bæði hagnýtum og táknrænum tilgangi. Í sögu tískunnar er slaufan menningarlega mikilvæg og fyrir löngu orðinn órjúfanlegur partur af tískunni. Þetta klassíska form birtist hér í stílhreinni geómetríu þar sem báðar hliðar slaufunnar mynda samhverft form.“ Allir skartgripirnir frá Eddu eru smíðaðir á verkstæðinu að Laugavegi 82 þar sem hún og eiginmaður hennar Þorbergur Halldórsson gullsmiður hafa rekið verslunina Prakt frá því vorið 2020. Ljósmyndarinn Harpa Hrund Bjarnadóttir mætti og myndaði stemninguna hjá skvísunum. Hér má sjá nokkrar vel valdnar myndir: Edda Bergsteinsdóttir fagnaði nýrri skartgripalínu með skvísupartýi.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Halla Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir og Erna Lúðvíksdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Andrea Arna Gylfadóttir og Guðný Hafsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Edda Bergsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ellisif Bjarnadóttir og Anita Sauckel.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ólöf Erla Bjarnadóttir og Örk Guðmundsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir og Berglind Guðmundsdóttir virða fyrir sér nýju línuna.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Erna LúðvíksdóttirHarpa Hrund Bjarnadóttir Edda Bergsteinsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir skoða skartið gaumgæfilega.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Tinna Valdimarsdóttir, Sandra Guðmundsdóttir og Borghildur Valgeirsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel og Ellisif Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Skvísur að máta skart.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir skoðar skartið.Harpa Hrund Bjarnadóttir Hringar úr versluninni.Harpa Hrund Bjarnadóttir Bryndís Malmo Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir
Samkvæmislífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira