Skvísupartý í skartgripaverslun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. september 2024 09:02 Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir fögnuðu nýrri skartgripalínu Eddu Bergsteinsdóttur í versluninni Prakt. Harpa Hrund Bjarnadóttir „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina,“ segir gullsmiðurinn Edda Bergsteinsdóttir sem fagnaði nýrri skartgripalínu sinni með pomp og prakt í versluninni Prakt á Laugaveginum á dögunum. Það var góð stemning og gleði sem ríkti í teitinu þar sem Edda fagnaði frumsýningu á skartgripalínunni Slaufu. „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina og bauð þeim að koma og þiggja léttar veitingar og njóta sérstakra kjara á skartgripum frá Prakt. Nýja hönnunin ber heitið Slaufa og bætist Slaufa við fjölbreytt skartgripa úrval geómetrísku SEB skartgripanna sem ég hef hannað frá því árið 2014.“ Formin hafa löngum heillað Eddu. „Mér finnst áhugavert að taka fyrir form hvort sem þau er líffræðileg eða manngerð og einfalda þau yfir í geómetrísk form einfaldleikans, að gera flókna hluti einfalda, að segja mikið með fáum línum. Ég hef líka gaman af sögu og táknum og kynnti mér sögu slaufunnar með fram hönnunarferlinu. Í framhaldi af útgáfu slaufunnar langar mig að vinna áfram með manngerð tákn en hingað til hefur áherslan í SEB verið á húsdýr, fugla og fiðrildi, sem sagt á lífræn form.“ View this post on Instagram A post shared by PRAKT JEWELLERY (@praktjewellery) Slaufan er að sögn Eddu fornt tákn um styrk, tengsl, tryggð og fegurð. „Þessi fallegi hnútur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þjónað bæði hagnýtum og táknrænum tilgangi. Í sögu tískunnar er slaufan menningarlega mikilvæg og fyrir löngu orðinn órjúfanlegur partur af tískunni. Þetta klassíska form birtist hér í stílhreinni geómetríu þar sem báðar hliðar slaufunnar mynda samhverft form.“ Allir skartgripirnir frá Eddu eru smíðaðir á verkstæðinu að Laugavegi 82 þar sem hún og eiginmaður hennar Þorbergur Halldórsson gullsmiður hafa rekið verslunina Prakt frá því vorið 2020. Ljósmyndarinn Harpa Hrund Bjarnadóttir mætti og myndaði stemninguna hjá skvísunum. Hér má sjá nokkrar vel valdnar myndir: Edda Bergsteinsdóttir fagnaði nýrri skartgripalínu með skvísupartýi.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Halla Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir og Erna Lúðvíksdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Andrea Arna Gylfadóttir og Guðný Hafsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Edda Bergsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ellisif Bjarnadóttir og Anita Sauckel.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ólöf Erla Bjarnadóttir og Örk Guðmundsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir og Berglind Guðmundsdóttir virða fyrir sér nýju línuna.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Erna LúðvíksdóttirHarpa Hrund Bjarnadóttir Edda Bergsteinsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir skoða skartið gaumgæfilega.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Tinna Valdimarsdóttir, Sandra Guðmundsdóttir og Borghildur Valgeirsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel og Ellisif Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Skvísur að máta skart.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir skoðar skartið.Harpa Hrund Bjarnadóttir Hringar úr versluninni.Harpa Hrund Bjarnadóttir Bryndís Malmo Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Samkvæmislífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Það var góð stemning og gleði sem ríkti í teitinu þar sem Edda fagnaði frumsýningu á skartgripalínunni Slaufu. „Mig langaði að fagna þessum áfanga með konum sem ég hef kynnst í gegnum tíðina og bauð þeim að koma og þiggja léttar veitingar og njóta sérstakra kjara á skartgripum frá Prakt. Nýja hönnunin ber heitið Slaufa og bætist Slaufa við fjölbreytt skartgripa úrval geómetrísku SEB skartgripanna sem ég hef hannað frá því árið 2014.“ Formin hafa löngum heillað Eddu. „Mér finnst áhugavert að taka fyrir form hvort sem þau er líffræðileg eða manngerð og einfalda þau yfir í geómetrísk form einfaldleikans, að gera flókna hluti einfalda, að segja mikið með fáum línum. Ég hef líka gaman af sögu og táknum og kynnti mér sögu slaufunnar með fram hönnunarferlinu. Í framhaldi af útgáfu slaufunnar langar mig að vinna áfram með manngerð tákn en hingað til hefur áherslan í SEB verið á húsdýr, fugla og fiðrildi, sem sagt á lífræn form.“ View this post on Instagram A post shared by PRAKT JEWELLERY (@praktjewellery) Slaufan er að sögn Eddu fornt tákn um styrk, tengsl, tryggð og fegurð. „Þessi fallegi hnútur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þjónað bæði hagnýtum og táknrænum tilgangi. Í sögu tískunnar er slaufan menningarlega mikilvæg og fyrir löngu orðinn órjúfanlegur partur af tískunni. Þetta klassíska form birtist hér í stílhreinni geómetríu þar sem báðar hliðar slaufunnar mynda samhverft form.“ Allir skartgripirnir frá Eddu eru smíðaðir á verkstæðinu að Laugavegi 82 þar sem hún og eiginmaður hennar Þorbergur Halldórsson gullsmiður hafa rekið verslunina Prakt frá því vorið 2020. Ljósmyndarinn Harpa Hrund Bjarnadóttir mætti og myndaði stemninguna hjá skvísunum. Hér má sjá nokkrar vel valdnar myndir: Edda Bergsteinsdóttir fagnaði nýrri skartgripalínu með skvísupartýi.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Halla Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir og Erna Lúðvíksdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Andrea Arna Gylfadóttir og Guðný Hafsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Edda Bergsteinsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ellisif Bjarnadóttir og Anita Sauckel.Harpa Hrund Bjarnadóttir Ólöf Erla Bjarnadóttir og Örk Guðmundsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir og Berglind Guðmundsdóttir virða fyrir sér nýju línuna.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðbjörg Gissurardóttir. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og María Kjartansdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Erna LúðvíksdóttirHarpa Hrund Bjarnadóttir Edda Bergsteinsdóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir skoða skartið gaumgæfilega.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Tinna Valdimarsdóttir, Sandra Guðmundsdóttir og Borghildur Valgeirsdóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Katrín Þóra Albertsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Emilía Ósk Bjarnadóttir, Erna Lúðvíksdóttir og Helga Bogadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Anita Sauckel og Ellisif Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Skvísur að máta skart.Harpa Hrund Bjarnadóttir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Emilía Ósk Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir Andrea Arna Gylfadóttir skoðar skartið.Harpa Hrund Bjarnadóttir Hringar úr versluninni.Harpa Hrund Bjarnadóttir Bryndís Malmo Bjarnadóttir.Harpa Hrund Bjarnadóttir
Samkvæmislífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira