Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 13:03 Murielle Tiernan og Alda Ólafsdóttir voru andstæðingunum Framliðsins afar erfiðar í sumar en saman skoruðu þær 25 mörk í Lengjudeildinni. @aldaolafs Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. Tiernan skoraði þrennu í þessum 5-0 sigri og endaði tímabilið sem þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Það má með sanni kalla Tiernan drottningu Lengjudeildarinnar. Þetta er nefnilega í þriðja sinn sem hún fer upp með liði sínu frá árinu 2020. Tiernan var allt í öllu þegar Tindastólsliðið fór upp, fyrst haustið 2020 og svo aftur haustið 2022. Tiernan var markahæst í Lengjudeildinni 2020 með 25 mörk í 17 leikjum. Tiernan var síðan næstmarkahæst í Lengjudeildinni 2022 með 15 mörk í 17 leikjum. Hún skoraði síðan 13 mörk í 18 leikjum í Lengjudeildinni í sumar. Samtals hefur hún því skoraði 53 mörk í 52 leikjum á þessum þremur tímabilum sínum í deildinni og á þeim öllum hefur lið hennar komist upp. Þetta er reyndar í fjórða sinn sem Tiernan fer upp um deild því hún skoraði 24 mörk í 14 leikjum þegar Tindastólsliðið fór upp úr 2. deildinni sumarið 2018. Það sumar var upphafið af upprisu kvennaliðs Stólanna. Murielle hefur nú hjálpað tveimur félögum að enda mjög langa bið. Þegar Tindastóll fór upp í Bestu deildina fyrir fjórum árum var það í fyrsta sinn sem Stólarnir komust upp í efstu deild kvenna. Þetta er síðan í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Fram vinnur sér sæti í efstu deild kvenna. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Lengjudeild kvenna Fram Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Tiernan skoraði þrennu í þessum 5-0 sigri og endaði tímabilið sem þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Það má með sanni kalla Tiernan drottningu Lengjudeildarinnar. Þetta er nefnilega í þriðja sinn sem hún fer upp með liði sínu frá árinu 2020. Tiernan var allt í öllu þegar Tindastólsliðið fór upp, fyrst haustið 2020 og svo aftur haustið 2022. Tiernan var markahæst í Lengjudeildinni 2020 með 25 mörk í 17 leikjum. Tiernan var síðan næstmarkahæst í Lengjudeildinni 2022 með 15 mörk í 17 leikjum. Hún skoraði síðan 13 mörk í 18 leikjum í Lengjudeildinni í sumar. Samtals hefur hún því skoraði 53 mörk í 52 leikjum á þessum þremur tímabilum sínum í deildinni og á þeim öllum hefur lið hennar komist upp. Þetta er reyndar í fjórða sinn sem Tiernan fer upp um deild því hún skoraði 24 mörk í 14 leikjum þegar Tindastólsliðið fór upp úr 2. deildinni sumarið 2018. Það sumar var upphafið af upprisu kvennaliðs Stólanna. Murielle hefur nú hjálpað tveimur félögum að enda mjög langa bið. Þegar Tindastóll fór upp í Bestu deildina fyrir fjórum árum var það í fyrsta sinn sem Stólarnir komust upp í efstu deild kvenna. Þetta er síðan í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Fram vinnur sér sæti í efstu deild kvenna. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna)
Lengjudeild kvenna Fram Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira