Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:54 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München. Hún hefur átt frábært ár. Getty/Boris Streubel Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City) Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira