Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:54 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München. Hún hefur átt frábært ár. Getty/Boris Streubel Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City) Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira