Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 14:05 Kristall Máni Ingason braut ísinn í dag og skoraði sitt fyrsta úrvalsdeildarmark fyrir Sönderjyske. Getty/Seb Daly Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sönderjyske gerði þá 2-2 jafntefli á móti Viborg eftir að hafa missti niður tveggja marka forystu. Kristall kom Sönderjyske í 2-0 á 36. mínútu en það dugði þó ekki til sigurs. Viborg menn jöfnuðu í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsta mark Kristals á tímabilinu og líka það fyrsta sem hann á þátt í en þetta sjöundi leikurinn. Markið var því langþráð. Daníel Leó Grétarsson var líka í byrjunarliðinu hjá Sönderjyske. Kristall var með átta mörk og sjö stoðsendingar þegar Sönderjyske vann sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni og situr í ellefta sæti af tólf liðum. FC Kaupmannahöfn lék sinn fyrsta leik eftir að félagið seldi Orra Stein Óskarsson til Spánar og liðið vann þá 3-1 sigur á Bröndby. Orri var búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjunum. Það voru miðverðirnir Gabriel Pereira og Kevin Diks (víti) sem sáu um mörkin í fyrri hálfleiknum en FCK lék manni færra í 47 mínútur eftir að Marcos Lopez fékk rautt spjald á 43. mínútu. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannbekknum. Bröndby minnkaði muninn á 61. mínútu en tókst ekki að ná í stig þrátt fyrir að spila ellefu á móti tíu í meira en einn hálfleik. Mohamed Elyounoussi innsiglaði sigur FCK með þriðja markinu á 75. mínútu. FCK er í fjórða sæti deildarinnar. Það varð 3-3 jafntefli í Íslendingaslag Brommapojkarna og Elfsborg í sænsku deildinniAndri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru í byrjunarliði Elfsborg sem lenti þrisvar undir í leiknum en jafnaði í öll skiptin. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekknum hjá Brommapojkarna sem er í 10. sæti. Elfsborg er sjö stigum ofar í sjötta sætinu. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Sönderjyske gerði þá 2-2 jafntefli á móti Viborg eftir að hafa missti niður tveggja marka forystu. Kristall kom Sönderjyske í 2-0 á 36. mínútu en það dugði þó ekki til sigurs. Viborg menn jöfnuðu í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsta mark Kristals á tímabilinu og líka það fyrsta sem hann á þátt í en þetta sjöundi leikurinn. Markið var því langþráð. Daníel Leó Grétarsson var líka í byrjunarliðinu hjá Sönderjyske. Kristall var með átta mörk og sjö stoðsendingar þegar Sönderjyske vann sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni og situr í ellefta sæti af tólf liðum. FC Kaupmannahöfn lék sinn fyrsta leik eftir að félagið seldi Orra Stein Óskarsson til Spánar og liðið vann þá 3-1 sigur á Bröndby. Orri var búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjunum. Það voru miðverðirnir Gabriel Pereira og Kevin Diks (víti) sem sáu um mörkin í fyrri hálfleiknum en FCK lék manni færra í 47 mínútur eftir að Marcos Lopez fékk rautt spjald á 43. mínútu. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannbekknum. Bröndby minnkaði muninn á 61. mínútu en tókst ekki að ná í stig þrátt fyrir að spila ellefu á móti tíu í meira en einn hálfleik. Mohamed Elyounoussi innsiglaði sigur FCK með þriðja markinu á 75. mínútu. FCK er í fjórða sæti deildarinnar. Það varð 3-3 jafntefli í Íslendingaslag Brommapojkarna og Elfsborg í sænsku deildinniAndri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru í byrjunarliði Elfsborg sem lenti þrisvar undir í leiknum en jafnaði í öll skiptin. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekknum hjá Brommapojkarna sem er í 10. sæti. Elfsborg er sjö stigum ofar í sjötta sætinu.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti