Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Sindri Sverrisson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 29. ágúst 2024 15:30 Vinicius Junior með bikarinn eftirsótta sem nú verður slegist um eftir breyttu fyrirkomulagi. Getty Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira
Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú).
Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú).
Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú).
Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira