Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Sindri Sverrisson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 29. ágúst 2024 15:30 Vinicius Junior með bikarinn eftirsótta sem nú verður slegist um eftir breyttu fyrirkomulagi. Getty Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira
Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú).
Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú).
Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú).
Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira