Tíu ára stelpa vitni að banaslysinu við Breiðamerkurjökul Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2024 10:51 Ferðin var ekki betur skipulögð en svo að talið var í tæpan sólarhring að tveir ferðamenn væru ófundnir undir ísfarginu. Í ljós kom að talning ferðaskrifstofunnar stóðst ekki. Vísir/vilhelm Feðgin frá Bandaríkjunum telja sig hafa verið augnablikum frá því að farast í slysinu á Breiðamerkurjökli á sunnudaginn. Faðirinn segir leiðsögumennina hafa verið í áfalli og sjálfur hafi hann horft á konuna sem varð fyrir ísfarginu sárkvalda. Hann getur ekki hugsað til þess að feðginin hefðu sjálf orðið fyrir ísmassanum. Scott Stevens er búsettur í Austin í Texas í Bandaríkjunum. Hann lýsir því í viðtali við CNN hvernig aðeins hafi munað nokkrum mínútum að hann og tíu ára dóttir hans hefðu orðið undir ísveggnum. Stevens var að taka myndir af dóttur sinni inni í hellinum. Hann segist hafa velt því fyrir sér að skipta um linsu á myndavélinni sem hefði þýtt nokkrar mínútur í viðbót á hættulegum stað. Vildi ekki tefja fyrir öðrum „Ég var meðvitaður um annan hóp fyrir aftan mig og ég vildi ekki tefja fyrir öllum hinum, því við vorum eiginlega í einfaldri röð,“ segir Stevens sem var meðal ferðamanna í hópnum á undan þeim sem landar hans sem urðu fyrir ísveggnum tilheyrðu. „Mér fannst það vera frekar dónalegt að neyða alla til að standa kyrr á meðan ég skipti um linsu. Þannig að ég hætti við það og svo gengum við út úr hellinum,“ segir Stevens. Um mínútu eftir að þau voru komin út úr hellinum heyrði þau háan hvell. Ísinn hafði fallið. „Mér leið eins og ef við hefðum farið í að skipta um linsu þá væri ég hundrað prósent dáin. Við værum dáin. Við stóðum nákvæmlega á þessum stað,“ segir Wylde Stevens, tíu ára dóttirin, við CNN. „Ég reyni að... ég vil ekki hugsa til þess.“ Einn látinn Bandarískur karlmaður sem varð fyrir ísveggnum var úrskurðaður látinn á vettvangi. Kona hans var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku Landspítalans. Um var að ræða blandaðan hóp ferðamanna sem höfðu bókað sig í ferðina sem var á vegum Ice Pic Journeys sem starfar fyrir ferðaþjónusturisann Guide to Iceland. „Hún var mjög áhyggjufull að ég hefði dáið við að taka af henni mynd. Okkur líður eins og þetta hefðu auðveldlega getað verið við,“ segir Scott Stevens. „Ég var að hugsa um þennan óheppna mann. Hann var bara þarna í fríinu sínu og reiknaði vafalaust með að fljúga til síns heima þennan dag eða næstu daga. En, hann er ekki á leiðinni heim.“ Tveir hópar í beit Scott Stevens lýsir því að um hafi verið að ræða tvo sjálfstæða hópa. Hann hafi verið í þeim fyrri en hinn látni og kona hans í þeim síðari. Hóparnir höfðu komið saman á svæðið í rútu en verið skipt í tvennt. Hvor hópur hafi verið með sinn leiðsögumann. Hann hafi einmitt verið að ræða við sinn leiðsögumann þegar hvellurinn heyrðist. „Hann horfði á mig. Ég horfði á hann. Við vorum báðir með svip sem sagði „þetta er ekki gott“,“ segir Stevens. Þeir hafi hlaupið þangað sem ísinn féll og séð konu sem var kvalin. „Ég horfði á konuna með mínum eigin augum. Ég veit að hún var kvalin,“ segir Stevens. Leiðsögumennirnir auk læknis sem var meðal ferðamanna hugðu að henni. Stevens segir leiðsögumann sinn hafa verið í áfalli. „Hann var með tárin í augunum. Hann kom aftur. Það voru blóðblettir á honum. Ég held þeir hafi verið frá herramanninum sem lést. Hinn leiðsögumaðurinn var í jafnmiklu uppnámi. Ótrúlegur uppnámi, báðir tveir,“ segir Stevens. Slys á Breiðamerkurjökli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Sjá meira
Scott Stevens er búsettur í Austin í Texas í Bandaríkjunum. Hann lýsir því í viðtali við CNN hvernig aðeins hafi munað nokkrum mínútum að hann og tíu ára dóttir hans hefðu orðið undir ísveggnum. Stevens var að taka myndir af dóttur sinni inni í hellinum. Hann segist hafa velt því fyrir sér að skipta um linsu á myndavélinni sem hefði þýtt nokkrar mínútur í viðbót á hættulegum stað. Vildi ekki tefja fyrir öðrum „Ég var meðvitaður um annan hóp fyrir aftan mig og ég vildi ekki tefja fyrir öllum hinum, því við vorum eiginlega í einfaldri röð,“ segir Stevens sem var meðal ferðamanna í hópnum á undan þeim sem landar hans sem urðu fyrir ísveggnum tilheyrðu. „Mér fannst það vera frekar dónalegt að neyða alla til að standa kyrr á meðan ég skipti um linsu. Þannig að ég hætti við það og svo gengum við út úr hellinum,“ segir Stevens. Um mínútu eftir að þau voru komin út úr hellinum heyrði þau háan hvell. Ísinn hafði fallið. „Mér leið eins og ef við hefðum farið í að skipta um linsu þá væri ég hundrað prósent dáin. Við værum dáin. Við stóðum nákvæmlega á þessum stað,“ segir Wylde Stevens, tíu ára dóttirin, við CNN. „Ég reyni að... ég vil ekki hugsa til þess.“ Einn látinn Bandarískur karlmaður sem varð fyrir ísveggnum var úrskurðaður látinn á vettvangi. Kona hans var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku Landspítalans. Um var að ræða blandaðan hóp ferðamanna sem höfðu bókað sig í ferðina sem var á vegum Ice Pic Journeys sem starfar fyrir ferðaþjónusturisann Guide to Iceland. „Hún var mjög áhyggjufull að ég hefði dáið við að taka af henni mynd. Okkur líður eins og þetta hefðu auðveldlega getað verið við,“ segir Scott Stevens. „Ég var að hugsa um þennan óheppna mann. Hann var bara þarna í fríinu sínu og reiknaði vafalaust með að fljúga til síns heima þennan dag eða næstu daga. En, hann er ekki á leiðinni heim.“ Tveir hópar í beit Scott Stevens lýsir því að um hafi verið að ræða tvo sjálfstæða hópa. Hann hafi verið í þeim fyrri en hinn látni og kona hans í þeim síðari. Hóparnir höfðu komið saman á svæðið í rútu en verið skipt í tvennt. Hvor hópur hafi verið með sinn leiðsögumann. Hann hafi einmitt verið að ræða við sinn leiðsögumann þegar hvellurinn heyrðist. „Hann horfði á mig. Ég horfði á hann. Við vorum báðir með svip sem sagði „þetta er ekki gott“,“ segir Stevens. Þeir hafi hlaupið þangað sem ísinn féll og séð konu sem var kvalin. „Ég horfði á konuna með mínum eigin augum. Ég veit að hún var kvalin,“ segir Stevens. Leiðsögumennirnir auk læknis sem var meðal ferðamanna hugðu að henni. Stevens segir leiðsögumann sinn hafa verið í áfalli. „Hann var með tárin í augunum. Hann kom aftur. Það voru blóðblettir á honum. Ég held þeir hafi verið frá herramanninum sem lést. Hinn leiðsögumaðurinn var í jafnmiklu uppnámi. Ótrúlegur uppnámi, báðir tveir,“ segir Stevens.
Slys á Breiðamerkurjökli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent