Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 26. ágúst 2024 14:33 Kurt Zouma í baráttu við Erling Haaland á síðustu leiktíð, í búningi West Ham. Getty Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. Al-Orobah kynnti Jóhann til leiks á föstudaginn síðasta og nú greinir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano frá því að Kurt Zouma og Cristian Tello séu á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 🚨🇸🇦 The agreement between Al Orobah and West Ham for Kurt Zouma is loan with mandatory buy clause. pic.twitter.com/dP1ou7xqCU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Zouma kemur til Al-Orobah beint úr ensku úrvalsdeildinni þar sem hann átti fast sæti í liði West Ham undir stjórn David Moyes, jafnvel eftir að hafa skapað sér miklar óvinsældir þegar hann sást á myndbandi beita ketti ofbeldi. Zouma var hins vegar ekki inni í plönum nýja stjórans hjá West Ham, Julen Lopetegui, og er því mættur til Sádi-Arabíu. Zouma er franskur miðvörður og verður þrítugur í haust. Tello er hins vegar 33 ára sóknar- og kantmaður sem á sínum tíma var leikmaður Barcelona en lék einnig með Porto, Fiorentina og Real Betis. Hann hefur spilað í Sádi-Arabíu síðan í ársbyrjun 2023 þegar hann gekk í raðir Al-Fateh. Cristian Tello lék um árabil með Real Betis og áður Barcelona.Getty/Juanjo Ubeda Al-Orobah vann sig upp í efstu deild á síðustu leiktíð. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn þegar það tapaði 2-0 fyrir Al Ahli, og lék Jóhann Berg nánast allan leikinn. Abdulkarim Darisi og Roberto Firmino skoruðu mörk Al Ahli. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Al-Orobah kynnti Jóhann til leiks á föstudaginn síðasta og nú greinir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano frá því að Kurt Zouma og Cristian Tello séu á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 🚨🇸🇦 The agreement between Al Orobah and West Ham for Kurt Zouma is loan with mandatory buy clause. pic.twitter.com/dP1ou7xqCU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Zouma kemur til Al-Orobah beint úr ensku úrvalsdeildinni þar sem hann átti fast sæti í liði West Ham undir stjórn David Moyes, jafnvel eftir að hafa skapað sér miklar óvinsældir þegar hann sást á myndbandi beita ketti ofbeldi. Zouma var hins vegar ekki inni í plönum nýja stjórans hjá West Ham, Julen Lopetegui, og er því mættur til Sádi-Arabíu. Zouma er franskur miðvörður og verður þrítugur í haust. Tello er hins vegar 33 ára sóknar- og kantmaður sem á sínum tíma var leikmaður Barcelona en lék einnig með Porto, Fiorentina og Real Betis. Hann hefur spilað í Sádi-Arabíu síðan í ársbyrjun 2023 þegar hann gekk í raðir Al-Fateh. Cristian Tello lék um árabil með Real Betis og áður Barcelona.Getty/Juanjo Ubeda Al-Orobah vann sig upp í efstu deild á síðustu leiktíð. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn þegar það tapaði 2-0 fyrir Al Ahli, og lék Jóhann Berg nánast allan leikinn. Abdulkarim Darisi og Roberto Firmino skoruðu mörk Al Ahli.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira