Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 10:01 Skot Patric Åslund fór greinilega inn fyrir marklínuna en dómarar leiksins sáu það ekki, @dif_fotboll Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0. Åslund skoraði annað mark seinna í leiknum sem var sannkallað draumamark. Hann fékk boltann fyrir utan vítateiginn lagði hann fyrir sig og lét vaða. Åslund hitti boltann vel og hann fór yfir markvörðinn í slána og niður. Boltinn fór langt inn fyrir marklínuna eins og sést hér.Skjámynd/sportsonmaxse Eins og sést á sjónvarpsmyndunum hér fyrir neðan þá fór boltinn langt fyrir innan marklínuna. Þrátt fyrir það þá dæmdu dómararnir ekki mark því þeir misstu allir af þessu draumamarki hans. „Þetta var langt yfir línuna og þetta var því mjög fúlt. Mér fannst hann alltaf skoppa þannig af slánni að ég vissi að hann var inni,“ sagði Patric Åslund við Max. Það er engin myndbandsdómgæsla í sænsku deildinni og því hélt leikurinn áfram. Sem betur fer fyrir Åslund, og kannski enn frekar dómarana, þá fór leikurinn 1-0. Þessi mistök þeirra kostuðu Djurgården því ekki stig. Åslund er því bara með þrjú mörk í sautján deildarleikjum í sænsku deildinni í sumar en ekki fjögur. Patric Åslund gör sitt andra mål i matchen men det missas att bollen är över linjen. Fortsatt 1-0 till Djurgården i matchen.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/DdqEB7cGB3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 25, 2024 Annað sjónarhorn á það hversu langt boltinn fór inn fyrir marklínuna.Skjámynd/sportsonmaxse Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Åslund skoraði annað mark seinna í leiknum sem var sannkallað draumamark. Hann fékk boltann fyrir utan vítateiginn lagði hann fyrir sig og lét vaða. Åslund hitti boltann vel og hann fór yfir markvörðinn í slána og niður. Boltinn fór langt inn fyrir marklínuna eins og sést hér.Skjámynd/sportsonmaxse Eins og sést á sjónvarpsmyndunum hér fyrir neðan þá fór boltinn langt fyrir innan marklínuna. Þrátt fyrir það þá dæmdu dómararnir ekki mark því þeir misstu allir af þessu draumamarki hans. „Þetta var langt yfir línuna og þetta var því mjög fúlt. Mér fannst hann alltaf skoppa þannig af slánni að ég vissi að hann var inni,“ sagði Patric Åslund við Max. Það er engin myndbandsdómgæsla í sænsku deildinni og því hélt leikurinn áfram. Sem betur fer fyrir Åslund, og kannski enn frekar dómarana, þá fór leikurinn 1-0. Þessi mistök þeirra kostuðu Djurgården því ekki stig. Åslund er því bara með þrjú mörk í sautján deildarleikjum í sænsku deildinni í sumar en ekki fjögur. Patric Åslund gör sitt andra mål i matchen men det missas att bollen är över linjen. Fortsatt 1-0 till Djurgården i matchen.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/DdqEB7cGB3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 25, 2024 Annað sjónarhorn á það hversu langt boltinn fór inn fyrir marklínuna.Skjámynd/sportsonmaxse
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira