Hraðminnkandi mengun frá skemmtiferðaskipum á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2024 15:06 Guddi segir að hvíti reykurinn frá skemmtiferðaskipum sé ekki mengun, þetta sé gufa, sem sé hluti af mengunarvörnum skipanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarvörður á Akureyri segir að skemmtiferðaskip mengi miklu minna en þau gerðu áður vegna betri vélbúnaðar og mengunarvarnabúnaðar í skipunum. Hvít slikja hefur oft legið yfir Akureyri í sumar og standa bæjarbúar í þeirri trú að um mengun sé að ræða frá skipunum en hafnarvörðurinn segir það ekki rétt. Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður. Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður.
Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira