Tvö þúsund þegar skrifað undir til stuðnings Helga Magnúsi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2024 11:33 Listinn verður opinn og aðgengilegur í tvær vikur. Vísir/Arnar Búið er að koma upp undirskriftalista á Íslandi.is til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari hefur óskað eftir því að hann verði leystur af störfum vegna umdeildra ummæla í garð hinsegin fólks og útlendinga. Tæplega tvö þúsund manns hafa þegar skrifað undir. Björn Davíðsson er ábyrgðarmaður fyrir undirskriftalistanum. Hann lýsir sér sem bernskuvini Helga Magnúsar og segist blöskra framgang ríkissaksóknara. Hann segir hana beita Helga þöggun með valdi. „Það eru kannski ekki allir sammála um hvernig menn mega tjá sig um opinber eða persónuleg málefni eins og bernskuvinur minn Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur gert og sætir nú ódrengilegri framkomu vinnufélaga síns til margra ára,“ skrifar hann á Facebook. „Styðjum vararíkissaksóknara!“ „Við undirrituð skorum á dómsmálaráðherra að hafna erindi Sigríðar J Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að veita Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir,“ segir í lýsingu undirskriftalistans sem ber yfirskriftina: „Styðjum vararíkissaksóknara!“ Helgi hefur lýst því að hann upplifi sig hafa verið stunginn í bakið og hefur krafist þess að dómsmálaráðherra afturkalli áminningu sem hann hlaut frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Vísir hefur fjallað ítarlega um mál Helga Magnúsar í gegnum tíðina og meðal annars tekið saman ummæli Helga í gegnum árin sem eru kveikjan að þessu öllu saman. Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns hafa þegar skrifað undir. Björn Davíðsson er ábyrgðarmaður fyrir undirskriftalistanum. Hann lýsir sér sem bernskuvini Helga Magnúsar og segist blöskra framgang ríkissaksóknara. Hann segir hana beita Helga þöggun með valdi. „Það eru kannski ekki allir sammála um hvernig menn mega tjá sig um opinber eða persónuleg málefni eins og bernskuvinur minn Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur gert og sætir nú ódrengilegri framkomu vinnufélaga síns til margra ára,“ skrifar hann á Facebook. „Styðjum vararíkissaksóknara!“ „Við undirrituð skorum á dómsmálaráðherra að hafna erindi Sigríðar J Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að veita Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir,“ segir í lýsingu undirskriftalistans sem ber yfirskriftina: „Styðjum vararíkissaksóknara!“ Helgi hefur lýst því að hann upplifi sig hafa verið stunginn í bakið og hefur krafist þess að dómsmálaráðherra afturkalli áminningu sem hann hlaut frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Vísir hefur fjallað ítarlega um mál Helga Magnúsar í gegnum tíðina og meðal annars tekið saman ummæli Helga í gegnum árin sem eru kveikjan að þessu öllu saman.
Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira