Kjörís gaf nokkur tonn af ís í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 20:04 Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís, sem er alsæll með Ísdaginn eins og aðrir starfsmenn fyrirtækisins og gestir, sem mættu til að taka þátt í deginum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mörg tonn af ís runnu ofan í þá tuttugu þúsund gesti, sem heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á Ísdegi fyrirtækisins þar sem allir gátu fengið eins mikið af ókeypis ís eins og þeir vildu. Nokkrir furðulegir ísar voru á boðstólnum, til dæmis laxaís, harðfiskís og sinnepsís. Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ís Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Þetta var fimmtánda árið í röð, sem ísdagur Kjörís er haldin í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Planið var fljótt af fyllast af fólki í morgun þegar opnaði, enda allir sólgnir í ís og hvað þá þegar hann er ókeypis. „Þetta er mjög gott, þetta er besti dagurinn á árinu,” sagði Erla Rós Heiðarsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er bara æðislegt, mjög flott hérna,” sagði Petra Sif Stefánsdóttir, gestur á Ísdeginum. „Þetta er geggjað flott, við erum að koma í annað skiptið fjölskyldan,” sagði Erlingur Örn Óðinsson, gestur á ísdeginum „Eftir þennan dag verður oft niðurstaðan mjúkís ársins fyrir næsta ár og við erum akkúrat að kynna hér mjúkís ársins 2024, sem varð til á þessum degi í fyrra,” segir Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri hjá Kjörís. Eru þetta mörg tonn af ís, sem var verið að gefa í dag eða hvað? „Já, þetta var í ómældu magni, við höfum ekki lagst í það hvað mikið fór út. Fólk hefur verið að hrósa okkur fyrir það að hér fengu allir nóg af ís í dag,” bætir Elías Þór við. Talið er að um 20 þúsund manns hafi mætt á Ísdag Kjörís í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson En verður þá til einhver ís í verslunum á mánudaginn? „Jú, jú, við höldum smá til hliðar, aðeins,” segir Elías Þór hlæjandi. Þessi ís kom skemmtilega á óvart á Ísdeginum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ís Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent