Að gráta í rigningunni - og dansa Jón Þór Ólafsson skrifar 15. ágúst 2024 21:30 Gamalt spakmæli segir að: „Breyting orsakar ekki þjáningu, að streitast á móti breytingu orsakar þjáningu.“- Að blotna í rigningu getu verið óþægilegt, en það að streitast á móti upplifuninni getur gert hana miklu óþægilegri. Andstæðan við það að streitast á móti upplifun er kallað „willingness” í sálfræði - að raunverulega vilja upplifa það sem er til staðar, þó það sé óþægilegt. - (Hvað væri góð þýðing á “willingnes”?) „Willingness” að upplifa óþægilegar tilfinningar getur mjög fljótt gert þær léttbærari, og til lengri tíma þá virðist það líka vera nauðsynlegt til að festast ekki í erfiðum tilfinninga flækjum og geta leyst úr þeim sem eru komnar í hnút. Þegar við höfum fengið nóg af því að bæla eða flýja tilfinningaleg óþægindi, með tilheyrandi þunglyndi, kvíða, áráttu, fíkn og kulnun, þá fáum við kannski tækifæri til að prófa “Willingness” - og gráta í rigningunni - og dansa - og finna meira frelsi til að líða betur. Höfundur er sálfræðinemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Nýbygging þýðir ekki gallalaus eign Annþór Kristján Karlsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Gamalt spakmæli segir að: „Breyting orsakar ekki þjáningu, að streitast á móti breytingu orsakar þjáningu.“- Að blotna í rigningu getu verið óþægilegt, en það að streitast á móti upplifuninni getur gert hana miklu óþægilegri. Andstæðan við það að streitast á móti upplifun er kallað „willingness” í sálfræði - að raunverulega vilja upplifa það sem er til staðar, þó það sé óþægilegt. - (Hvað væri góð þýðing á “willingnes”?) „Willingness” að upplifa óþægilegar tilfinningar getur mjög fljótt gert þær léttbærari, og til lengri tíma þá virðist það líka vera nauðsynlegt til að festast ekki í erfiðum tilfinninga flækjum og geta leyst úr þeim sem eru komnar í hnút. Þegar við höfum fengið nóg af því að bæla eða flýja tilfinningaleg óþægindi, með tilheyrandi þunglyndi, kvíða, áráttu, fíkn og kulnun, þá fáum við kannski tækifæri til að prófa “Willingness” - og gráta í rigningunni - og dansa - og finna meira frelsi til að líða betur. Höfundur er sálfræðinemi.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar