Tískugyðjur komu saman í Kaupmannahöfn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 11:01 Það var hátísku líf og fjör í Kaupmannahöfn í liðinni viku. SAMSETT Það var hátísku líf og fjör í Kaupmannahöfn í síðastliðinni viku þar sem hin sívinsæla tískuvika fór fram. Vikan var stærri en nokkru sinni fyrr og sóttu stórstjörnur á borð við Pamelu Anderson sýningarnar og tóku púlsinn á norrænu tískunni. Tískugyðjur heimsins komu saman og götur Kaupmannahafnar urðu að eins konar tískupalli þar sem ekkert var gefið eftir í klæðaburði. Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, meðstofandi danska tískurisans Rotate, hélt vel heppnaða sýningu og Pamela Anderson lét sig ekki vanta. Þóra Valdimarsdóttir, Pamela Anderson og Jeanette Madsen.Martin Sylvest Andersen/Getty Images for PANDORA View this post on Instagram A post shared by Jeanette (@_jeanettemadsen_) Hnésíðar stuttbuxur virðast mjög heitar um þessar mundir og sömuleiðis pils sem eru notuð sem kjólar. Danski tískurisinn Baum und Pferdgarten frumsýndi nýjan slíkan kjól á vel sóttri og gríðarstórri sýningu sinni í síðustu viku. Baum und Pfergarten sýndi nýju línu sína fyrir vor/sumar 2025.Helle Moos Instagram áhrifavaldurinn og tískudrottningin Selma Kaci sat í fremstu röð á sýningunni og klæddist þessum stutta kjól sem minnir á pils.Raimonda Kulikauskiene/Getty Images Sýningin fór fram á íþróttavelli og sótti innblástur í íþróttir á borð við fótbolta, þar sem sumar fyrirsætur gengu með steinaðar fótboltatöskur. Fótboltatöskurnar vöktu athygli á sýningu Baum und Pferdgarten.Helle Moos Sólin lét sig ekki vanta á tískuvikunni og viðraði því vel til útisýninga. Daginn eftir að tískuviku lauk fór svo að rigna, veðurguðirnir virðast vera með tískunni í liði. Kvöldsólin skein skært á sýningu Baum und Pferdgarten síðastliðið miðvikudagskvöld. Gallaefni virðist vera mjög heitt um þessar mundir.Helle Moos Íþróttir og tíska mætast hér á skemmtilegan hátt hjá Baum und Pferdgarten.Helle Moos View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Tískugestir klæddust skemmtilegum klæðnaði.Dóra/Vísir Danski hátískuprinsinn Henrik Vibskov sló sömuleiðis í gegn með listræna sýningu að vanda. View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Danmörk Tíska og hönnun Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Tískugyðjur heimsins komu saman og götur Kaupmannahafnar urðu að eins konar tískupalli þar sem ekkert var gefið eftir í klæðaburði. Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, meðstofandi danska tískurisans Rotate, hélt vel heppnaða sýningu og Pamela Anderson lét sig ekki vanta. Þóra Valdimarsdóttir, Pamela Anderson og Jeanette Madsen.Martin Sylvest Andersen/Getty Images for PANDORA View this post on Instagram A post shared by Jeanette (@_jeanettemadsen_) Hnésíðar stuttbuxur virðast mjög heitar um þessar mundir og sömuleiðis pils sem eru notuð sem kjólar. Danski tískurisinn Baum und Pferdgarten frumsýndi nýjan slíkan kjól á vel sóttri og gríðarstórri sýningu sinni í síðustu viku. Baum und Pfergarten sýndi nýju línu sína fyrir vor/sumar 2025.Helle Moos Instagram áhrifavaldurinn og tískudrottningin Selma Kaci sat í fremstu röð á sýningunni og klæddist þessum stutta kjól sem minnir á pils.Raimonda Kulikauskiene/Getty Images Sýningin fór fram á íþróttavelli og sótti innblástur í íþróttir á borð við fótbolta, þar sem sumar fyrirsætur gengu með steinaðar fótboltatöskur. Fótboltatöskurnar vöktu athygli á sýningu Baum und Pferdgarten.Helle Moos Sólin lét sig ekki vanta á tískuvikunni og viðraði því vel til útisýninga. Daginn eftir að tískuviku lauk fór svo að rigna, veðurguðirnir virðast vera með tískunni í liði. Kvöldsólin skein skært á sýningu Baum und Pferdgarten síðastliðið miðvikudagskvöld. Gallaefni virðist vera mjög heitt um þessar mundir.Helle Moos Íþróttir og tíska mætast hér á skemmtilegan hátt hjá Baum und Pferdgarten.Helle Moos View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw) Tískugestir klæddust skemmtilegum klæðnaði.Dóra/Vísir Danski hátískuprinsinn Henrik Vibskov sló sömuleiðis í gegn með listræna sýningu að vanda. View this post on Instagram A post shared by Copenhagen Fashion Week (@cphfw)
Danmörk Tíska og hönnun Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira