Rafleiðni og vatnshæð aftur lækkandi í ánni Skálm Eiður Þór Árnason skrifar 10. ágúst 2024 17:22 Vel er fylgst með ánni Skálm. Ljósmyndin er úr safni. Vísir/Jóhann Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í ánni Skálm síðustu klukkustundir. Áfram mælast hækkuð gildi brennisteinsvetnis nærri upptökum Múlakvíslar og er ferðafólk á svæðinu beðið um að sýna aðgát við upptök ánna og nærri árfarvegunum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Engar markverðar breytingar hafa orðið í óróa á jarðskjálftamælum í kringum Mýrdalsjökul. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í morgun var greint frá því að rafleiðni hafi farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá því seinnipartinn í gær. Var þetta talið geta verið merki um leka jarðhitavatns frá Mýrdalsjökli. Óvenjustórt hlaup varð úr Mýrdalsjökli 27. júlí sem rann í farveg Skálmar með þeim afleiðingum að Þjóðvegur 1 rofnaði. Áfram hærra en eðlilegt getur talist Rafleiðni mældist um 194 míkrósímens á sentímetra (µS/cm) síðdegis í dag sem er þó enn hærra en eðlilegt er miðað við árstíma, að sögn náttúruvásérfræðinga Veðurstofunnar. Hæst mældist rafleiðnin tæplega 260 míkrósímens á sentímetra í morgun. Náttúruvárvakt Veðurstofunnar hyggst vakta svæðið áfram. Há rafleiðni vatns getur verið vísbending um streymi gastegunda í það og bent til að jarðhitavatn renni í það undan jökli. Leiðni vatns segir til um styrk uppleystra rafhlaðinna efna og efnasambanda í vatninu en því meiri sem styrkurinn er því meiri er leiðnin, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Leiðnin vaxi sömuleiðis með auknum hita. Ef gastegundir leysist upp í vatni og myndi hlaðin efnasambönd aukist leiðni vatnsins. Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vara við gasmengun við upptök Skálmar og Múlakvíslar Rafleiðni hefur farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá seinnipartinum í gær en vatnshæðin hefur haldist nokkuð stöðug. 10. ágúst 2024 10:08 Ummerki eftir hlaupið stóra í sigkötlum í Mýrdalsjökli Litlar breytingar hafa orðið í Mýrdalsjökli eftir hlaup sem gekk niður farveg Skálmar síðustu helgina í júlí. Hreyfingarnar í sigkötlum á Mýrdalsjökli voru merkjanlegar þegar ljósmyndari Vísis flaug þar yfir í morgun. 7. ágúst 2024 15:11 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Engar markverðar breytingar hafa orðið í óróa á jarðskjálftamælum í kringum Mýrdalsjökul. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í morgun var greint frá því að rafleiðni hafi farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá því seinnipartinn í gær. Var þetta talið geta verið merki um leka jarðhitavatns frá Mýrdalsjökli. Óvenjustórt hlaup varð úr Mýrdalsjökli 27. júlí sem rann í farveg Skálmar með þeim afleiðingum að Þjóðvegur 1 rofnaði. Áfram hærra en eðlilegt getur talist Rafleiðni mældist um 194 míkrósímens á sentímetra (µS/cm) síðdegis í dag sem er þó enn hærra en eðlilegt er miðað við árstíma, að sögn náttúruvásérfræðinga Veðurstofunnar. Hæst mældist rafleiðnin tæplega 260 míkrósímens á sentímetra í morgun. Náttúruvárvakt Veðurstofunnar hyggst vakta svæðið áfram. Há rafleiðni vatns getur verið vísbending um streymi gastegunda í það og bent til að jarðhitavatn renni í það undan jökli. Leiðni vatns segir til um styrk uppleystra rafhlaðinna efna og efnasambanda í vatninu en því meiri sem styrkurinn er því meiri er leiðnin, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Leiðnin vaxi sömuleiðis með auknum hita. Ef gastegundir leysist upp í vatni og myndi hlaðin efnasambönd aukist leiðni vatnsins.
Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vara við gasmengun við upptök Skálmar og Múlakvíslar Rafleiðni hefur farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá seinnipartinum í gær en vatnshæðin hefur haldist nokkuð stöðug. 10. ágúst 2024 10:08 Ummerki eftir hlaupið stóra í sigkötlum í Mýrdalsjökli Litlar breytingar hafa orðið í Mýrdalsjökli eftir hlaup sem gekk niður farveg Skálmar síðustu helgina í júlí. Hreyfingarnar í sigkötlum á Mýrdalsjökli voru merkjanlegar þegar ljósmyndari Vísis flaug þar yfir í morgun. 7. ágúst 2024 15:11 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Vara við gasmengun við upptök Skálmar og Múlakvíslar Rafleiðni hefur farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá seinnipartinum í gær en vatnshæðin hefur haldist nokkuð stöðug. 10. ágúst 2024 10:08
Ummerki eftir hlaupið stóra í sigkötlum í Mýrdalsjökli Litlar breytingar hafa orðið í Mýrdalsjökli eftir hlaup sem gekk niður farveg Skálmar síðustu helgina í júlí. Hreyfingarnar í sigkötlum á Mýrdalsjökli voru merkjanlegar þegar ljósmyndari Vísis flaug þar yfir í morgun. 7. ágúst 2024 15:11