Óvinsæll í vinahópnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 15:13 Hjónin eru enn hjón en vilja samt ekki vera saman. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Ben Affleck varð aldrei vinsæll meðal nánustu vina og samstarfsmanna Jennifer Lopez, sem sættu sig einungis við að besta vinkona þeirra væri gift leikaranum. Meðal þeirra sem tóku leikarann aldrei í sátt var umboðsmaðurinn Benny Medina en hann hefur haft Lopez á sínum snærum um árabil. Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix. Líkt og fram hefur komið er hjónaband þeirra Affleck og Lopez svo gott sem á endastöð. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Samkvæmt nýjustu tíðindum vill Affleck ekki skilja við söngkonuna alveg strax, henni til mikilla ama. Í frétt miðilsins segir að umboðsmaðurinn hafi aldrei þolað Affleck, allt frá því að þau Lopez voru síðast saman í upphafi aldarinnar. „Þau þola ekki hvort annað. Þeim hefur aldrei líkað við hvort annað og það er enn slæmt á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður bandaríska slúðurmiðlinum. Fram kemur að Lopez og Medina hafi haldið í sitthvora áttina árið 2003 einmitt vegna Affleck. Hún hafi ráðið hann aftur örfáum árum síðar og umboðsmaðurinn passað sig að tala ekki illa um Affleck í síðara skiptið. Eyðilagði vináttuna Þá kemur fram í umfjöllun bandaríska miðilsins að hjónaband þeirra Affleck og Lopez hafi orðið til þess að slitnaði upp úr vináttu Lopez og bestu vinkonu hennar Leah Remini. Henni kynntist hún í gegnum fyrrverandi eiginmann sinn Marc Anthony. Ástæðan sú að Leah hafi hvatt Lopez til þess að hugsa sig tvisvar um áður en hún fór að hitta Affleck að nýju. Hvatti hún söngkonuna til að rifja það upp hvers vegna þau hefðu hætt saman síðast. „Henni fannst hann vera eigingjarn og ekki leggja sig nægilega fram. J.Lo var ekki sátt við að heyra þetta svo að það eyðilagði vináttuna,“ segir heimildarmaðurinn. Remini og Lopez séu hinsvegar orðnar vinkonur að nýju og Remini staðið með sinni konu á erfiðum tímum. Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix. Líkt og fram hefur komið er hjónaband þeirra Affleck og Lopez svo gott sem á endastöð. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Samkvæmt nýjustu tíðindum vill Affleck ekki skilja við söngkonuna alveg strax, henni til mikilla ama. Í frétt miðilsins segir að umboðsmaðurinn hafi aldrei þolað Affleck, allt frá því að þau Lopez voru síðast saman í upphafi aldarinnar. „Þau þola ekki hvort annað. Þeim hefur aldrei líkað við hvort annað og það er enn slæmt á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður bandaríska slúðurmiðlinum. Fram kemur að Lopez og Medina hafi haldið í sitthvora áttina árið 2003 einmitt vegna Affleck. Hún hafi ráðið hann aftur örfáum árum síðar og umboðsmaðurinn passað sig að tala ekki illa um Affleck í síðara skiptið. Eyðilagði vináttuna Þá kemur fram í umfjöllun bandaríska miðilsins að hjónaband þeirra Affleck og Lopez hafi orðið til þess að slitnaði upp úr vináttu Lopez og bestu vinkonu hennar Leah Remini. Henni kynntist hún í gegnum fyrrverandi eiginmann sinn Marc Anthony. Ástæðan sú að Leah hafi hvatt Lopez til þess að hugsa sig tvisvar um áður en hún fór að hitta Affleck að nýju. Hvatti hún söngkonuna til að rifja það upp hvers vegna þau hefðu hætt saman síðast. „Henni fannst hann vera eigingjarn og ekki leggja sig nægilega fram. J.Lo var ekki sátt við að heyra þetta svo að það eyðilagði vináttuna,“ segir heimildarmaðurinn. Remini og Lopez séu hinsvegar orðnar vinkonur að nýju og Remini staðið með sinni konu á erfiðum tímum.
Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48