Limurinn stóð í vegi fyrir ólympíudraumnum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 23:57 Anthony Ammirati á Ólympíuleikunum í dag. getty Franski stangastökkvarinn Anthony Ammirati var á góðri leið með að komast í úrslit í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París í dag. Fyrirstaða þess kom úr óvæntri átt. Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira