Rafbílar rétta aðeins úr kútnum eftir dýfu Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2024 11:24 Þó að flestir rafbílar sem nú eru skráðir séu rafbílar hefur nýskráningum þeirra fækkað mikið frá því í fyrra. Vísir/Vilhelm Flestir þeirra bíla sem voru nýskráðir í júlí voru rafbílar. Hlutfall þeirra í nýskráningum er sagt taka við sér eftir dýfu fyrr á árinu. Nýskráningum rafbíla fækkaði engu að síður mikið frá sama mánuði í fyrra. Eftir að ívilnanir til rafbílakaupa voru afnumdar um áramótin hefur hrun orðið í skráningum rafbíla. Á fyrstu mánuðum ársins var samdrátturinn á milli ára yfir áttatíu prósent. Rafbílar voru þrjátíu prósent nýskráðra fólksbíla í júlí samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands. Það var tæpum fimm prósentustigum minna en í fyrra. Skráningum rafbíla fækkaði um 43,3 prósent borið saman við júlí í fyrra. Það er hátt í tíu prósentustigum meira en almennur samdráttur í nýskráningum fólksbíla í mánuðinum sem nam 34,1 prósenti. Tvinnbílar voru næstir en 23,5 prósent nýskráðra fólksbíla voru þeirrar gerðar. Skráningum þeirra fjölgaði um 58,8 prósent frá því í júlí í fyrra. Nýskráðir dísilbílar voru 16,5 prósent skráðra fólksbifreiða í júlí og fækkaði þeim um 42,7 prósent frá því í fyrra. Fæstir nýskráðu bílanna voru bensínbílar, 7,4 prósent. Samdrátturinn í skráningum þeirra nam 66,7 prósent frá því í fyrra. Það sem af er árs hefur nýskráningum fólksbíla fækkað um 37,7 prósent. Nýskráningum einstaklinga á bílum hefur fækkað um 48,1 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins og almennra fyrirtækja um svipað hlutfall. Samdrátturinn hjá ökutækjaleigum er umtalsvert minni, 29,1 prósent. Bílar Vistvænir bílar Orkuskipti Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Eftir að ívilnanir til rafbílakaupa voru afnumdar um áramótin hefur hrun orðið í skráningum rafbíla. Á fyrstu mánuðum ársins var samdrátturinn á milli ára yfir áttatíu prósent. Rafbílar voru þrjátíu prósent nýskráðra fólksbíla í júlí samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands. Það var tæpum fimm prósentustigum minna en í fyrra. Skráningum rafbíla fækkaði um 43,3 prósent borið saman við júlí í fyrra. Það er hátt í tíu prósentustigum meira en almennur samdráttur í nýskráningum fólksbíla í mánuðinum sem nam 34,1 prósenti. Tvinnbílar voru næstir en 23,5 prósent nýskráðra fólksbíla voru þeirrar gerðar. Skráningum þeirra fjölgaði um 58,8 prósent frá því í júlí í fyrra. Nýskráðir dísilbílar voru 16,5 prósent skráðra fólksbifreiða í júlí og fækkaði þeim um 42,7 prósent frá því í fyrra. Fæstir nýskráðu bílanna voru bensínbílar, 7,4 prósent. Samdrátturinn í skráningum þeirra nam 66,7 prósent frá því í fyrra. Það sem af er árs hefur nýskráningum fólksbíla fækkað um 37,7 prósent. Nýskráningum einstaklinga á bílum hefur fækkað um 48,1 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins og almennra fyrirtækja um svipað hlutfall. Samdrátturinn hjá ökutækjaleigum er umtalsvert minni, 29,1 prósent.
Bílar Vistvænir bílar Orkuskipti Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira