Enn mikið vatn í ám þótt dregið hafi úr rigningu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2024 12:19 Jökullinn er nú að „jafna sig“. Vísir/Vilhelm Mælingar Veðurstofunnar benda til þess að Mýrdalsjökull sé tekinn að jafna sig eftir hlaup. Enn er mikið vatn í ám þar sem ferðafólk hefur lent í vandræðum, þrátt fyrir að dregið hafi úr úrkomu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur dregið úr virkni í Mýrdalsjökli, en áfram er innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum að sumri til, en slík hlaup geta skapað hættu við Kötlujökul að sögn náttúruvársérfræðings. „Rafleiðni í Skálm hefur minnkað verulega síðasta sólarhringinn, og skjálftavirkni líka. Við sjáum engin merki um hlaupóróa síðasta sólarhringinn og mælingar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir jökulhlaupið og nálgast það sem kallast eðlileg bakgrunnsvirkni,“ segir Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur. Fluglitakóði fyrir Kötlu var tímabundið settur á gulan, en hefur verið færður aftur niður á grænan. Vatnavextir hafa verið víðar, til að mynda í Hólmsá og Krossá. ar sem björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða ferðamenn og snúa ökumönnum vanbúinna bíla við. Fólk kynni sér aðstæður vel Mikið hefur rignt síðustu daga. „Það er uppsöfnuð úrkoma, sem er enn að skila sér í árnar. Þess vegna er enn að bætast í þessar ár og fólk þarf að sýna aðgát og ekki henda sér út í eitthvað sem það treystir sér eða farartæki sínu ekki úti í, og skoða aðstæður vel bæði hjá Vegagerðinnig og á Veður.is.“ Er þá útlit fyrir að það veðri ennþá svolítið af vatni í þessum ám? „Já, það tekur svolítinn tíma áður en það nær niður á núllið, eða eðlilega vatnshæð á þessu svæði.“ Náttúruhamfarir Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Heilmiklar skemmdir sem mun taka sinn tíma að gera við Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú hörðum höndum að viðgerð hringvegarins austan Skálmár, sem varð fyrir skemmdum vegna jökulhlaups í Mýrdalsjökli um helgina. Vegurinn eru verulega laskaður. 29. júlí 2024 11:47 Engin merki um hlaupóróa lengur Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. 29. júlí 2024 11:27 Ferðamenn í vanda í ám á Fjallabaksleið og Þórsmörk Nokkur fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum í vaðinu í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri síðdegis í gær og gærkvöldi, áður en þjóðvegur 1 var opnaður. Björgunarsveitamenn komu ferðamönnunum til aðstoðar en skilja þurfti þrjá bíla eftir. 29. júlí 2024 09:45 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur dregið úr virkni í Mýrdalsjökli, en áfram er innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum að sumri til, en slík hlaup geta skapað hættu við Kötlujökul að sögn náttúruvársérfræðings. „Rafleiðni í Skálm hefur minnkað verulega síðasta sólarhringinn, og skjálftavirkni líka. Við sjáum engin merki um hlaupóróa síðasta sólarhringinn og mælingar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir jökulhlaupið og nálgast það sem kallast eðlileg bakgrunnsvirkni,“ segir Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur. Fluglitakóði fyrir Kötlu var tímabundið settur á gulan, en hefur verið færður aftur niður á grænan. Vatnavextir hafa verið víðar, til að mynda í Hólmsá og Krossá. ar sem björgunarsveitir hafa þurft að aðstoða ferðamenn og snúa ökumönnum vanbúinna bíla við. Fólk kynni sér aðstæður vel Mikið hefur rignt síðustu daga. „Það er uppsöfnuð úrkoma, sem er enn að skila sér í árnar. Þess vegna er enn að bætast í þessar ár og fólk þarf að sýna aðgát og ekki henda sér út í eitthvað sem það treystir sér eða farartæki sínu ekki úti í, og skoða aðstæður vel bæði hjá Vegagerðinnig og á Veður.is.“ Er þá útlit fyrir að það veðri ennþá svolítið af vatni í þessum ám? „Já, það tekur svolítinn tíma áður en það nær niður á núllið, eða eðlilega vatnshæð á þessu svæði.“
Náttúruhamfarir Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Heilmiklar skemmdir sem mun taka sinn tíma að gera við Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú hörðum höndum að viðgerð hringvegarins austan Skálmár, sem varð fyrir skemmdum vegna jökulhlaups í Mýrdalsjökli um helgina. Vegurinn eru verulega laskaður. 29. júlí 2024 11:47 Engin merki um hlaupóróa lengur Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. 29. júlí 2024 11:27 Ferðamenn í vanda í ám á Fjallabaksleið og Þórsmörk Nokkur fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum í vaðinu í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri síðdegis í gær og gærkvöldi, áður en þjóðvegur 1 var opnaður. Björgunarsveitamenn komu ferðamönnunum til aðstoðar en skilja þurfti þrjá bíla eftir. 29. júlí 2024 09:45 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Heilmiklar skemmdir sem mun taka sinn tíma að gera við Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú hörðum höndum að viðgerð hringvegarins austan Skálmár, sem varð fyrir skemmdum vegna jökulhlaups í Mýrdalsjökli um helgina. Vegurinn eru verulega laskaður. 29. júlí 2024 11:47
Engin merki um hlaupóróa lengur Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. 29. júlí 2024 11:27
Ferðamenn í vanda í ám á Fjallabaksleið og Þórsmörk Nokkur fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum í vaðinu í Hólmsá á Fjallabaksleið syðri síðdegis í gær og gærkvöldi, áður en þjóðvegur 1 var opnaður. Björgunarsveitamenn komu ferðamönnunum til aðstoðar en skilja þurfti þrjá bíla eftir. 29. júlí 2024 09:45