Engin merki um hlaupóróa lengur Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2024 11:27 Frá ánni Skálm þar sem hlaupvatn úr Mýrdalsjökli hefur runnið niður. Myndin er úr safni. Jóhann K. Jóhannsson Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. Hlaup hófst úr Mýrdalsjökli niður farveg árinnar Skálma á aðfararnótt laugardags. Síðan þá hefur rafleiðni í ánni minnkað verulega og sjálftavirkni minnkað síðasta sólarhringinn samkvæmt uppfærslu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Engar breytingar sjálst lengur á GPS-mæli í Austmannabungu sem sýndi skýr merki um breytingar í öskju sem sjást í venjubundnum jökulhlaupum. Mælingar eru sagðar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir hlaupið og nálgist eðlilega bakgrunnsvirkni. Nokkrir dagar gætu verið í að rennsli í Skálm komist aftur í eðlilegt horf fyrir árstíma. Venjubundin hlaup úr jöklinum gætu enn átt sér stað og þau gætu skapað hættu við Kötlujökul, bæði vegna vatnsmagns og gasmengunar. Fluglitakóði fyrir Kötlu hefur nú verið færður niður á grænan en hann var settur í gulan vegna virkninnar í jöklinum um helgina. Hringvegurinn, sem var lokaður um tíma vegna hlaupsins, var opnaður aftur seint í gærkvöldi þegar umferð var hleypt aftur á brúna yfir Skálm. Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47 RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Óttast um aðstandendur sína á Sóltúni Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Hlaup hófst úr Mýrdalsjökli niður farveg árinnar Skálma á aðfararnótt laugardags. Síðan þá hefur rafleiðni í ánni minnkað verulega og sjálftavirkni minnkað síðasta sólarhringinn samkvæmt uppfærslu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Engar breytingar sjálst lengur á GPS-mæli í Austmannabungu sem sýndi skýr merki um breytingar í öskju sem sjást í venjubundnum jökulhlaupum. Mælingar eru sagðar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir hlaupið og nálgist eðlilega bakgrunnsvirkni. Nokkrir dagar gætu verið í að rennsli í Skálm komist aftur í eðlilegt horf fyrir árstíma. Venjubundin hlaup úr jöklinum gætu enn átt sér stað og þau gætu skapað hættu við Kötlujökul, bæði vegna vatnsmagns og gasmengunar. Fluglitakóði fyrir Kötlu hefur nú verið færður niður á grænan en hann var settur í gulan vegna virkninnar í jöklinum um helgina. Hringvegurinn, sem var lokaður um tíma vegna hlaupsins, var opnaður aftur seint í gærkvöldi þegar umferð var hleypt aftur á brúna yfir Skálm.
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47 RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Óttast um aðstandendur sína á Sóltúni Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47
RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16