„Rúm tuttugu ár síðan við sáum þessa þróun fyrir“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 18:47 Skálmarbrú eftir jökulhlaupið í dag. Sveinbjörn Darri Matthíasson Oddviti Skaftárhrepps segist hafa í allt að aldarfjórðung séð fyrir að atburðarás á borð við þá sem varð í dag þegar jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli, gæti gerst. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni sem þessu hvar sem það hefði orðið. „Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við. Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
„Þessi einstaki atburður í dag er náttúrlega svo stórkostlegur að sama hvar áin hefði verið hefði hún farið í bakka sína með tilheyrandi tjóni,“ segir Jóhannes Gissurarson, oddviti Skaftárhrepps og bóndi á Herjólfsstöðum. Hann segir allt að 25 ár síðan íbúar sáu fyrir að eitthvað þessu líkt gæti gerst, en níu ár eru síðan Jóhannes lýsti yfir áhyggjum af miklum jökulbreytingum sem hafa valdið því að áin Skálm hefur margfaldast eftir að kvíslar úr öðrum ám tóku að renna í hana. Hann segir stærðargráðu hlaupsins slíka að það hefði valdið tjóni hvar sem það hefði orðið. „Þetta er bara atburður sem enginn fær neitt ráðið við, hvar svo sem hann hefði komið fram.“ Netsambandslaust er á svæðinu í kringum ána og þá er hluti þjóðvegar 1 farinn í sundur. Jóhannes bendir á að vegurinn sé eina vegsambandið á austanverðu Suðausturlandi. „Við höfum engar aðrar samhöngur hér en þjóðveg 1 og það hefur sagan kennt okkur að þessar vegsamgöngur geta rofnað af svona tilfellum,“ segir Jóhannes. „Sem betur fer hangir brúin enn uppi þannig að það er fljótlegt að hressa upp á veginn svo hann geti orðið fær bílum,“ bætir hann við.
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira