Heimir hefur aldrei tapað á móti Skagamönnum sem þjálfari FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 15:00 Heimir Guðjónsson þekkir það manna best að stýra FH liðinu til sigurs á móti Skagamönnum. Vísir/Diego Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, stýrir sínum mönnum í kvöld á móti Skagamönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Sagan segir okkur að það ætti að boða gott fyrir Hafnfirðinga. Heimir getur nefnilega fagnað sigri í fjórtánda leiknum í röð á móti ÍA. Leikur FH og ÍA er eini leikur kvöldsins og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.00. Heimir hefur aldrei tapað á móti Skagamönnum í efstu deild sem þjálfari FH og meira en það því Heimir hefur fagnað sigri í öllum þrettán leikjunum. Markatalan er líka mjög glæsileg eða 44-15, liðum Heimis í vil. Heimir er fyrrum leikmaður með ÍA en hann lék upp á Akranesi frá 1998 til 1999. Þá gekk hann til liðs við FH og fór síðan að þjálfa hjá FH eftir að hann setti skóna upp á hilluna eftir 2005 tímabilið. Heimir stýrði FH í fyrsta sinn á móti ÍA um miðjan maí 2008 þar sem FH-ingar unnu 2-0 sigur. Liðið vann síðan líka hina ellefu leiki sína á móti ÍA þar til að Heimir hætti þjálfun liðsins eftir 2017 tímabilið. Heimir hefur reyndar tapað á móti ÍA sem þjálfari í efstu deild en þá var hann þjálfari Valsmanna. Fyrra tapið kom á Hlíðarenda í júlí 2020 en það síðara á Akranesi í júlí 2021. Þegar hann stýrði FH aftur á móti ÍA eftir sjö ára fjarveru þá var samt ekki sökum að spyrja. FH-ingar unnu 2-1 sigur á Skagamönnum í apríl síðastliðnum. Skagamenn hafa líka unnið FH-inga tvisvar sinnum á síðustu árum. ÍA vann 2-1 sigur í Kaplakrika í október 2022 þegar Siguvin Ólafsson þjálfaði FH-liðið. ÍA vann einnig 2-0 sigur á FH á Akranesi í maí 2019 en þjálfari FH-liðsins var þá Ólafur Helgi Kristjánsson. En þegar Heimir stýrir FH á móti ÍA þá hefur útkoman verið á einn veg. Leikir FH á móti ÍA undir stjórn Heimis Guðjónssonar: 2008: Kaplakriki: FH vann 2-0 Akranes: FH vann 5-2 2012 Akranes: FH vann 7-2 Kaplakriki: FH vann 2-1 2013 Kaplakriki: FH vann 2-0 Akranes: FH vann 6-2 2015 Kaplakriki: FH vann 4-1 Akranes: FH vann 3-2 2016 Kaplakriki: FH vann 2-1 Akranes: FH vann 3-1 2017 Akranes: FH vann 4-2 Kaplakriki: FH vann 2-0 2024: Akranes: FH vann 2-1 Besta deild karla FH ÍA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Leikur FH og ÍA er eini leikur kvöldsins og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.00. Heimir hefur aldrei tapað á móti Skagamönnum í efstu deild sem þjálfari FH og meira en það því Heimir hefur fagnað sigri í öllum þrettán leikjunum. Markatalan er líka mjög glæsileg eða 44-15, liðum Heimis í vil. Heimir er fyrrum leikmaður með ÍA en hann lék upp á Akranesi frá 1998 til 1999. Þá gekk hann til liðs við FH og fór síðan að þjálfa hjá FH eftir að hann setti skóna upp á hilluna eftir 2005 tímabilið. Heimir stýrði FH í fyrsta sinn á móti ÍA um miðjan maí 2008 þar sem FH-ingar unnu 2-0 sigur. Liðið vann síðan líka hina ellefu leiki sína á móti ÍA þar til að Heimir hætti þjálfun liðsins eftir 2017 tímabilið. Heimir hefur reyndar tapað á móti ÍA sem þjálfari í efstu deild en þá var hann þjálfari Valsmanna. Fyrra tapið kom á Hlíðarenda í júlí 2020 en það síðara á Akranesi í júlí 2021. Þegar hann stýrði FH aftur á móti ÍA eftir sjö ára fjarveru þá var samt ekki sökum að spyrja. FH-ingar unnu 2-1 sigur á Skagamönnum í apríl síðastliðnum. Skagamenn hafa líka unnið FH-inga tvisvar sinnum á síðustu árum. ÍA vann 2-1 sigur í Kaplakrika í október 2022 þegar Siguvin Ólafsson þjálfaði FH-liðið. ÍA vann einnig 2-0 sigur á FH á Akranesi í maí 2019 en þjálfari FH-liðsins var þá Ólafur Helgi Kristjánsson. En þegar Heimir stýrir FH á móti ÍA þá hefur útkoman verið á einn veg. Leikir FH á móti ÍA undir stjórn Heimis Guðjónssonar: 2008: Kaplakriki: FH vann 2-0 Akranes: FH vann 5-2 2012 Akranes: FH vann 7-2 Kaplakriki: FH vann 2-1 2013 Kaplakriki: FH vann 2-0 Akranes: FH vann 6-2 2015 Kaplakriki: FH vann 4-1 Akranes: FH vann 3-2 2016 Kaplakriki: FH vann 2-1 Akranes: FH vann 3-1 2017 Akranes: FH vann 4-2 Kaplakriki: FH vann 2-0 2024: Akranes: FH vann 2-1
Leikir FH á móti ÍA undir stjórn Heimis Guðjónssonar: 2008: Kaplakriki: FH vann 2-0 Akranes: FH vann 5-2 2012 Akranes: FH vann 7-2 Kaplakriki: FH vann 2-1 2013 Kaplakriki: FH vann 2-0 Akranes: FH vann 6-2 2015 Kaplakriki: FH vann 4-1 Akranes: FH vann 3-2 2016 Kaplakriki: FH vann 2-1 Akranes: FH vann 3-1 2017 Akranes: FH vann 4-2 Kaplakriki: FH vann 2-0 2024: Akranes: FH vann 2-1
Besta deild karla FH ÍA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira