„Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2024 14:31 Halldór Árnason og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika á blaðamannafundi fyrir leikinn. vísir/sigurjón „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. „Þeir stíga hátt upp í sinni pressu og við gerðum vel að refsa þeim fyrir það. Án bolta vorum við öflugir í pressunni og þvinguðum þá í langar sendingar og voru ekki í vandræðum með að eiga við það. Það er aldrei neitt fullkomið en fyrri hálfleikurinn okkar var eins nálægt því og hægt er.“ Hann segir að andstæðingarnir hafi gert þrjár breytingar í hálfleik ytra. „Þeir setja inn tvo leikmenn sem voru nýkomnir til liðsins og ég held að þeir hafi ekki sjálfir vitað hvað þeir myndu fá frá þeim. Þeir taka mikla áhættu. Fyrsta markið þeirra kemur upp úr engu og þá hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri og átta sig á því að 2-1 úti eru ekki slæm úrslit. Í stað þess að ætla strax að svara fyrir þetta og skora fleiri mörk og opna leikinn.“ Halldór segir samt sem áður að eins marks tap í fyrri leiknum sé enginn dauðadómur. „Það var margt í okkar frammistöðu sem var gott. Við þurfum að einhverju leyti að vera þolinmóðir. Þeir munu koma til með að verja forskot sitt. Við verðum að passa það að ætla ekki að sigra heiminn á fyrstu mínútunum. Og spila að einhverju leyti agaðan en góðan leik.“ Breiðablik mætir Tikvesh í síðari leik liðanna í kvöld. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli klukkan 19:15 og er jafnframt sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
„Þeir stíga hátt upp í sinni pressu og við gerðum vel að refsa þeim fyrir það. Án bolta vorum við öflugir í pressunni og þvinguðum þá í langar sendingar og voru ekki í vandræðum með að eiga við það. Það er aldrei neitt fullkomið en fyrri hálfleikurinn okkar var eins nálægt því og hægt er.“ Hann segir að andstæðingarnir hafi gert þrjár breytingar í hálfleik ytra. „Þeir setja inn tvo leikmenn sem voru nýkomnir til liðsins og ég held að þeir hafi ekki sjálfir vitað hvað þeir myndu fá frá þeim. Þeir taka mikla áhættu. Fyrsta markið þeirra kemur upp úr engu og þá hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri og átta sig á því að 2-1 úti eru ekki slæm úrslit. Í stað þess að ætla strax að svara fyrir þetta og skora fleiri mörk og opna leikinn.“ Halldór segir samt sem áður að eins marks tap í fyrri leiknum sé enginn dauðadómur. „Það var margt í okkar frammistöðu sem var gott. Við þurfum að einhverju leyti að vera þolinmóðir. Þeir munu koma til með að verja forskot sitt. Við verðum að passa það að ætla ekki að sigra heiminn á fyrstu mínútunum. Og spila að einhverju leyti agaðan en góðan leik.“ Breiðablik mætir Tikvesh í síðari leik liðanna í kvöld. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli klukkan 19:15 og er jafnframt sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira