Hinn látni í Suðursveit ungur pólskur maður Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 18:15 Maðurinn fannst látinn fyrir botni Birnudals síðdegis þann 5. júlí. Göngumaðurinn sem fannst látinn í Suðursveit fyrr í mánuðinum var 22 ára pólskur maður sem starfaði í ferðaþjónustu á Íslandi. DV greindi fyrst frá og vísaði í Instagram færslu Dawid Siódmiak, þar sem hann greinir frá andláti vinar síns, Ignacy. Dawid og Ignacy unnu saman á bóndabæ hér á landi, að því er kemur fram í færslu Dawids. Í frétt Vísis um leitina segir að maður hafi haldið af stað einn síns liðs og ætlað að ganga að Miðfellseggi að morgni dags þann 4. júlí. Daginn eftir hafi hann fundist látinn í fjalllendi í Suðursveit. Pólskir miðlar greina frá því að Ignacy hafi látist þann 4. júlí í göngu á hálendi Íslands. „Ignacy fór í fjallgöngu á hverjum einasta degi fyrir vinnu. Á frídegi sínum valdi hann að ganga lengri og meira krefjandi leið, en hann sneri aldrei aftur,“ skrifar Dawid Siodmiak á Instagram. Hann segir að fyrir tæpum þremur vikum hafi vinirnir gengið á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Það hafi verið þeirra síðasta gönguferð saman. View this post on Instagram A post shared by Dawid Siódmiak - Siódmy w Świecie (@siodmywswiecie.pl) Sveitarfélagið Hornafjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00 Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira
DV greindi fyrst frá og vísaði í Instagram færslu Dawid Siódmiak, þar sem hann greinir frá andláti vinar síns, Ignacy. Dawid og Ignacy unnu saman á bóndabæ hér á landi, að því er kemur fram í færslu Dawids. Í frétt Vísis um leitina segir að maður hafi haldið af stað einn síns liðs og ætlað að ganga að Miðfellseggi að morgni dags þann 4. júlí. Daginn eftir hafi hann fundist látinn í fjalllendi í Suðursveit. Pólskir miðlar greina frá því að Ignacy hafi látist þann 4. júlí í göngu á hálendi Íslands. „Ignacy fór í fjallgöngu á hverjum einasta degi fyrir vinnu. Á frídegi sínum valdi hann að ganga lengri og meira krefjandi leið, en hann sneri aldrei aftur,“ skrifar Dawid Siodmiak á Instagram. Hann segir að fyrir tæpum þremur vikum hafi vinirnir gengið á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Það hafi verið þeirra síðasta gönguferð saman. View this post on Instagram A post shared by Dawid Siódmiak - Siódmy w Świecie (@siodmywswiecie.pl)
Sveitarfélagið Hornafjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00 Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira
Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00
Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57