Stöð 2 Sport 4
Sýnt verður beint frá æfingasvæðinu á Royal Troon vellinum í Skotlandi. Útsending hefst klukan 8:00 og svo aftur klukkan 13:00.
Vodafone Sport
Matchroom Darts heldur áfram og verður í beinni útsendingu frá klukkan 18:00.
Opna breska meistaramótið í golfi er handan við hornið. Mótið sjálft hefst á morgun og verður sýnt beint frá mótinu á Stöð 2 Sport alla fjóra keppnisdagana.