Declan Rice mun drekka fyrsta bjórinn ef England vinnur EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 23:30 Declan Rice hefur meira verið í vatninu hingað til. Julian Finney/Getty Images Declan Rice mun fá sér sinn fyrsta „almennilega bjór“ ef England verður Evrópumeistari næsta sunnudag. Rice lofaði því sama þegar England komst í úrslit á síðasta Evrópumóti, en tap gegn Ítalíu aflétti kvöðinni. England leikur aftur til úrslita næsta sunnudag gegn Spáni. „Ég man eftir því að hafa sagt það [fyrir síðasta úrslitaleik]. Síðan þá hef ég fengið mér bjór, en ég setti sítrónusafa í hann. Ef við vinnum mun ég fá mér almennilegan bjór. Ég mun örugglega þurfa að halda fyrir nefið samt, ég hata lyktina.“ Declan Rice promised to drink his first ever proper pint if England win the Euro 2024 finals 🍺🏆🗣️“I remember saying that [before Euro 2020 final]. Since then, I’ve had a beer, but I had it with a bit of lemonade! I’ll probably have to hold my nose, as I hate the smell!” pic.twitter.com/mIVtMmCb2N— SPORTbible (@sportbible) July 12, 2024 Hvort eitthvað verði af bjórdrykkju Rice á eftir að koma í ljós en víst er að England á mjög erfiðan leik framundan gegn Spáni, sem hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu hingað til. Þeir ensku eru þó reynslunni ríkari eftir tapið gegn Ítalíu á síðasta EM. „Að sjá Ítalíu lyfta titlinum mun ásækja mig að eilífu. Nú fáum við annað tækifæri til að skrá okkur á spjöld sögunnar. Það er ekkert sem við þráum heitar, ekki bara fyrir okkur heldur þjálfarann líka. Hann á það skilið. Við vitum hvað við þurfum að gera, í samanburði við síðasta úrslitaleik þar sem við höfðum enga stjórn á leiknum, við megum ekki sitja eins langt til baka og þá. Við vitum hvernig við getum unnið, sem ég held að sé jákvætt.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Rice lofaði því sama þegar England komst í úrslit á síðasta Evrópumóti, en tap gegn Ítalíu aflétti kvöðinni. England leikur aftur til úrslita næsta sunnudag gegn Spáni. „Ég man eftir því að hafa sagt það [fyrir síðasta úrslitaleik]. Síðan þá hef ég fengið mér bjór, en ég setti sítrónusafa í hann. Ef við vinnum mun ég fá mér almennilegan bjór. Ég mun örugglega þurfa að halda fyrir nefið samt, ég hata lyktina.“ Declan Rice promised to drink his first ever proper pint if England win the Euro 2024 finals 🍺🏆🗣️“I remember saying that [before Euro 2020 final]. Since then, I’ve had a beer, but I had it with a bit of lemonade! I’ll probably have to hold my nose, as I hate the smell!” pic.twitter.com/mIVtMmCb2N— SPORTbible (@sportbible) July 12, 2024 Hvort eitthvað verði af bjórdrykkju Rice á eftir að koma í ljós en víst er að England á mjög erfiðan leik framundan gegn Spáni, sem hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu hingað til. Þeir ensku eru þó reynslunni ríkari eftir tapið gegn Ítalíu á síðasta EM. „Að sjá Ítalíu lyfta titlinum mun ásækja mig að eilífu. Nú fáum við annað tækifæri til að skrá okkur á spjöld sögunnar. Það er ekkert sem við þráum heitar, ekki bara fyrir okkur heldur þjálfarann líka. Hann á það skilið. Við vitum hvað við þurfum að gera, í samanburði við síðasta úrslitaleik þar sem við höfðum enga stjórn á leiknum, við megum ekki sitja eins langt til baka og þá. Við vitum hvernig við getum unnið, sem ég held að sé jákvætt.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira