Ferjubilun sé hvítþvottur hjá Hrísey Seafood Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 14:39 Hríseyjarferjan Sævar. vísir Forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni hafnar því algjörlega að samgöngur séu í lamasessi til og frá Hrísey. Verkefnastjóri Hríseyjar Seafood taldi lokun Matvælastofnunnar eiga rót sína að rekja til lélegra ferjusamgangna. Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar. Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna“ Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Sjá meira
Skarphéðinn Jósepsson verkefnastjóri hjá Hrísey Seafood tjáði Vísi það í dag að ferjubilun hefði leitt til þess að fiski hafi verið „stungið til hliðar, sem átti ekki að vera stungið til hliðar“, á meðan fyrirtækið notaðist við eigin báta til að flytja fisk frá eyjunni. Fiskur hafi síðan safnast upp án þess að gengið hafi verið frá honum. Fyrirtækið opnar fiskvinnslu sína aftur í dag eftir úrbætur í samvinnu við Matvælastofnun. „Hann vísar til þess að samgöngur séu í lamasessi sem ég vil bara harðlega mótmæla,“ segir Hilmar Stefánsson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni. Sjá einnig: Lokun Hríseyjar seafood: Fiskur gleymdist þegar ferjan bilaði Ekki óvænt bilun „Þarna gengur ferjan níu til ellefu sinnum á dag. Ferjan var á þessum tíma í slipp og það lá alveg fyrir, og allir eyjaskeggjar vissu að stóð til. Síðan er önnur ferja, Grímseyjarferjan, sem gengur líka. Það lá líka fyrir að hún væri á leiðinni í slipp. Það vissu allir sem vildu vita. Frágangur Hríseyjar eigi því ekki rót sína að rekja til samgangna. „Þetta var ekki óvænt bilun, þetta var bara slippur. Það hitti svona á í eina og hálfa viku, sem er óheppilegt, en þetta var ekkert óvænt.“ „Þetta mál er af einhverjum öðrum toga en af þessum sökum. Þetta var bara skammur tími og ég held að allir sem til þekkja viti að þetta sé ekki út af einhverjum ferjurekstri. Menn höfðu bara átt að vera búnir að koma þessu út í síðustu ferð, svo líða tíu dagar og svo hreinsast það út. Ég held að þetta sé einhver hvítþvottur,“ segir Hilmar.
Matvælaframleiðsla Hrísey Dalvíkurbyggð Akureyri Tengdar fréttir Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna“ Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Sjá meira
Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 11. júlí 2024 16:54