Hafa aldrei skorað hjá Þjóðverjum á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 14:01 Íslensku stelpurnar fagna hér markinu sem Hlín Eiriksdóttir skoraði í fyrri leiknum við þær þýsku sem var spilaður út í Þýskalandi. Getty/Marco Steinbrenner/ Íslenska kvennalandsliðið tekur í dag á móti Þýskalandi í undankeppni EM en leikurinn er spilaður á Laugardalsvellinum og hefst klukkan 16.15. Þar hafa þær þýsku kunnað vel við sig í gegnum tíðina. Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira