Lögreglumaður skaut markvörð í fótinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 07:30 Markvörðurinn var með ljótt skotsár á lærinu eftir byssuskot lögreglumannsins. Skjámynd/@ge.globo Allt varð vitlaust eftir fótboltaleik í Brasilíu á dögunum. Það endaði með því að lögreglumaður skaut leikmann í öðru liðinu. Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024 Brasilía Fótbolti Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leikmenn heimaliðsins Grêmio Anápolis voru mjög reiðir eftir lokaflautið í þessum leik og veittust í framhaldinu að dómaratríóinu. Það brutust út slagsmál í kjölfarið og umræddur lögreglumaður átti að reyna að leysa úr málunum. Hann tók í staðinn upp byssu sína og skaut markvörðinn Ramón Souza í fótinn með gúmmíkúlu. Markvörðurinn var fluttur á sjúkrahús. Globo segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem byssuleikur lögreglumannsins var fordæmdur. Félagið hneykslast þar yfir viðbrögðum lögreglumannsins og telur að hann hafi þarna sýnt mikinn heigulskap. „Við munum leita réttar okkar, sjá til þess að gerandinn hljóti sína refsingu og að réttlætinu verði fullnægt. Það á enginn að komast upp með svona verknað,“ sagði í yfirlýsingu frá Grêmio Anápolis félaginu. Lögreglan í borginni Goiás hefur hafið rannsókn á atvikinu og lofar að hún verði ítarleg og nákvæm. Þeir segjast ekki lýða óviðeiganda hegðun meðal sinna starfsmanna. Myndir eftir atvikið sýna stórt skotsár á læri markvarðarins. Leikurinn á milli Grêmio Anápolis og Centro Oeste var í fylkismótinu í Brasilíu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Por esse ângulo fica mais BIZARRO ainda.Que vergonha, que despreparo, e não é novidade. pic.twitter.com/AtV6uj4JkB— Noite de Copa (@Noitedecopa) July 11, 2024
Brasilía Fótbolti Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti