Sjáðu mörkin sem skutu Englandi áfram í úrslitaleik Evrópumótsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 21:43 Ensku landsliðsmennirnir gátu leyft sér að gleðjast. Ian MacNicol/Getty Images England vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi í undanúrslitum Evrópumótsins. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. 1-0 Holland Xavi Simons kom Hollendingum yfir eftir aðeins sjö mínútur. Stórkostlegt einstaklingsframtak þar sem Simons vann boltann af Declan Rice, keyrði svo sjálfur og skaut þrumuskoti framhjá Jordan Pickford í markinu. Xavi Simons⚽️ Bomba⚡️ BOBA⚡️ Holland-England 1-0🇳🇱🏴 pic.twitter.com/ZwUVznqTpG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 1-1 Englendingar jöfnuðu úr vítaspyrnu eftir að Denzel Dumfries braut á Harry Kane, sem steig sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. VAR👉víti 👉og Harry Kane⚽️ England jafnar 1-1. Þvílík byrjun! pic.twitter.com/0f12ltU3FR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 2-1 England Varamaðurinn Ollie Watkins varð svo hetja Englendinga þegar hann skoraði sigurmarkið úr erfiðu færi, með mann í bakinu og þröngan skotvinkil en sneri sér vel og laumaði boltanum meðfram jörðinni í fjærhornið. OLLIE WATKINS!⚽️ Sléttar 90 mínútur og núll sekúndur á klukkunni þegar Watkins skorar sigurmarkið og kemur Englendingum í úrslitaleikinn🏴 pic.twitter.com/KWOgrcaQ4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
1-0 Holland Xavi Simons kom Hollendingum yfir eftir aðeins sjö mínútur. Stórkostlegt einstaklingsframtak þar sem Simons vann boltann af Declan Rice, keyrði svo sjálfur og skaut þrumuskoti framhjá Jordan Pickford í markinu. Xavi Simons⚽️ Bomba⚡️ BOBA⚡️ Holland-England 1-0🇳🇱🏴 pic.twitter.com/ZwUVznqTpG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 1-1 Englendingar jöfnuðu úr vítaspyrnu eftir að Denzel Dumfries braut á Harry Kane, sem steig sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. VAR👉víti 👉og Harry Kane⚽️ England jafnar 1-1. Þvílík byrjun! pic.twitter.com/0f12ltU3FR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 2-1 England Varamaðurinn Ollie Watkins varð svo hetja Englendinga þegar hann skoraði sigurmarkið úr erfiðu færi, með mann í bakinu og þröngan skotvinkil en sneri sér vel og laumaði boltanum meðfram jörðinni í fjærhornið. OLLIE WATKINS!⚽️ Sléttar 90 mínútur og núll sekúndur á klukkunni þegar Watkins skorar sigurmarkið og kemur Englendingum í úrslitaleikinn🏴 pic.twitter.com/KWOgrcaQ4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira