BBC: Voru ekki hæðast að Ronaldo, aðeins leikur að orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:21 Cristiano Ronaldo var í öngum sínum eftir að Jan Oblak varði vítaspyrnu hans í framlengingu gegn Slóveníu, en skoraði svo í vítaspyrnukeppninni þar sem Portúgal hafði betur. Getty/Justin Setterfield Breska ríkisútvarpið fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir skjátexta sinn undir umfjöllun BBC um vítaklúður Cristiano Ronaldo í leik Portúgala og Slóveníu á EM. BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
BBC setti umfjöllunina fram undir grafíkinni „Misstiano Ronaldo“ en Ronaldo lét verja frá sér víti í framlengingunni og grét sáran á eftir. Viku eftir leikinn hefur breska ríkisútvarpið ákveðið að svara gagnrýninni en BBC sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. BBC Sport had 'Misstiano Penaldo' written on screen during their analysis of Cristiano Ronaldo's penalty miss 👀🫣 pic.twitter.com/PMAn8TXr65— SPORTbible (@sportbible) July 1, 2024 „Þetta átti bara að vera leikur að orðum eins og við höfum gert svo oft í grafík Match of the Day þáttarins. Við ætluðum aldrei að hæðast að Ronaldo,“ skrifar BBC en The Telegraph segir frá. „Staðreyndin er sú að við töluðum mörgum sinnum vel um Ronaldo í útsendingunni. Sérfræðingar okkar hafa aldrei sett fram ósanngjarna gagnrýni á hann,“ skrifar BBC. John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, var einn af þeim sem gagnrýndi framsetningu BBC. Hann var langt frá því að vera sá eini. Ronaldo bætti fyrir vítaklúðrið að einhverju leyti þegar hann skoraði úr sinni vítaspyrnu í vítakeppninni sem Portúgal vann 3-0. Ronaldo skoraði líka í vítakeppninni á móti Frakklandi í átta liða úrslitunum en þar töpuðu Portúgalar 5-3 og misstu þar með af sæti í undanúrslitaleiknum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira